Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 21:25 Sara Björk Gunnarsdóttir mætti aftur á knattspyrnuvöllinn í kvöld. Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. Sara lék allan síðari hálfleikinn eftir að hafa komið inn af varamannabekknum fyrir Ödu Hegerberg. Þá hafði Lyon 2-0 forystu, en liðið vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Lyon trónir á toppi frönsku deildarinnar með 49 stig eftir 17 leiki, þremur stigum meira en Frakklandsmeistarar PSG. Dijon situr hins vegar í áttunda sæti með 13 stig. Í viðtali eftir leik sagði Sara að það væri mögnuð tilfinning að vera mætt aftur á völlinn, en viðurkenndi þó að hún væri heldur þreytt eftir þessar 45 mínútur. „Mér líður eins og það sé heil eilífð, þetta er klikkað,“ sagði Sara að leik loknum. „Ég man eftir fyrstu æfingunni og þá var ég ekki viss um hvernig þetta myndi ganga, en þetta kemur bara sjálfkrafa.“ „Ég fékk 45 mínútur í dag og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég aðeins þreytt eftir að hafa ekki spilað í heilt ár. En mér leið vel og það er mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn,“ sagði Sara að lokum. Les mots de @sarabjork18 à l'issue de #DFCOOL, plus d'un an après son dernier match.#OLPLAY 👉 https://t.co/DnmzaqGwl9 pic.twitter.com/mZMLS1bWnf— OL Féminin (@OLfeminin) March 18, 2022 Franski boltinn Tengdar fréttir Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11. mars 2022 16:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Sara lék allan síðari hálfleikinn eftir að hafa komið inn af varamannabekknum fyrir Ödu Hegerberg. Þá hafði Lyon 2-0 forystu, en liðið vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Lyon trónir á toppi frönsku deildarinnar með 49 stig eftir 17 leiki, þremur stigum meira en Frakklandsmeistarar PSG. Dijon situr hins vegar í áttunda sæti með 13 stig. Í viðtali eftir leik sagði Sara að það væri mögnuð tilfinning að vera mætt aftur á völlinn, en viðurkenndi þó að hún væri heldur þreytt eftir þessar 45 mínútur. „Mér líður eins og það sé heil eilífð, þetta er klikkað,“ sagði Sara að leik loknum. „Ég man eftir fyrstu æfingunni og þá var ég ekki viss um hvernig þetta myndi ganga, en þetta kemur bara sjálfkrafa.“ „Ég fékk 45 mínútur í dag og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég aðeins þreytt eftir að hafa ekki spilað í heilt ár. En mér leið vel og það er mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn,“ sagði Sara að lokum. Les mots de @sarabjork18 à l'issue de #DFCOOL, plus d'un an après son dernier match.#OLPLAY 👉 https://t.co/DnmzaqGwl9 pic.twitter.com/mZMLS1bWnf— OL Féminin (@OLfeminin) March 18, 2022
Franski boltinn Tengdar fréttir Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11. mars 2022 16:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11. mars 2022 16:30