Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. mars 2022 10:06 Bríet á tónleikum sínum í Hörpu í október á síðasta ári. Berglaug Petra Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. Flugdreki er lag tengt ástinni sem er Bríeti hugleikin þegar kemur að texta- og lagasmíðum og kom þetta lag til hennar hægt og rólega yfir tvo daga þó svo versin í laginu kæmu strax í fyrstu tilraun. Hugmyndin kviknaði þegar Pálmi Ragnar Ásgeirsson sem vinnur tónlistina með Bríeti benti bara réttilega á að orðið Flugdreki væri „svo djöfull flott orð“ og þá fór boltinn að rúlla. „Lagið fjallar um að sleppa takinu á flugdrekanum og leyfa honum að fljúga,“ segir Bríet. Næstu framkomur hjá henni eru á Hlustendaverðlaunum sem eru núna haldin á laugardaginn með pompi og prakt og þar er hún einnig tilnefnd sem söngkona ársins, flytjandi ársins og fyrir lag ársins. Tónleikar söngkonunnar í Eldborg í október vöktu mikla athygli og í maí á þessu ári mun hún endurtaka leikinn. Tónleikarnir í Hörpu tónleikar eru tilnefndir sem tónlistarviðburður ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum og ásamt því er Bríet tilnefnd sem söngvari ársins og flytjandi ársins. Lagið Flugdreki er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01 Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19. janúar 2022 20:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Flugdreki er lag tengt ástinni sem er Bríeti hugleikin þegar kemur að texta- og lagasmíðum og kom þetta lag til hennar hægt og rólega yfir tvo daga þó svo versin í laginu kæmu strax í fyrstu tilraun. Hugmyndin kviknaði þegar Pálmi Ragnar Ásgeirsson sem vinnur tónlistina með Bríeti benti bara réttilega á að orðið Flugdreki væri „svo djöfull flott orð“ og þá fór boltinn að rúlla. „Lagið fjallar um að sleppa takinu á flugdrekanum og leyfa honum að fljúga,“ segir Bríet. Næstu framkomur hjá henni eru á Hlustendaverðlaunum sem eru núna haldin á laugardaginn með pompi og prakt og þar er hún einnig tilnefnd sem söngkona ársins, flytjandi ársins og fyrir lag ársins. Tónleikar söngkonunnar í Eldborg í október vöktu mikla athygli og í maí á þessu ári mun hún endurtaka leikinn. Tónleikarnir í Hörpu tónleikar eru tilnefndir sem tónlistarviðburður ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum og ásamt því er Bríet tilnefnd sem söngvari ársins og flytjandi ársins. Lagið Flugdreki er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01 Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19. janúar 2022 20:00 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. 16. mars 2022 20:01
Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. 19. janúar 2022 20:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“