Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 10:31 Thiago Alcantara fagnar Diogo Jota ásamt félögum þeirra í Liverpool fagna fyrsta markinu á móti Arsenal í gær. Getty/ Justin Setterfield/ Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Það stefnir því í harða baráttu um Englandsmeistaratitilinn eftir að það leit út um tíma að Manchester City ætli að verja titilinn frekar þægilega. Liverpool komst á skrið og City liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. Liverpool átti líka leiki inni sem liðið kláraði alla en sigurinn á Arsenal í gær var níundi deildarsigur Liverpool í röð. Premier League have handed Liverpool FC a hidden title race advantage over Man City #mcfc https://t.co/DlcFwyzxRV— Manchester City News (@ManCityMEN) March 16, 2022 Í gær gáfu sjónvarpsstöðvarnar út hvaða leikir verða sjónvarpsleikir hjá þeim í næsta mánuði og blaðamenn Manchester Evening News eru á því að með því vali hafi enska úrvalsdeildin fært Liverpool forskot í baráttunni um titilinn. Þegar spennan er svona mikil má búast við miklu sálfræðistríði á næstu vikum. Leikir Manchester City á móti Wolves og Leeds verða báðir valdir til að standa sér sem sjónvarpsleikir og þá hafa menn fundið nýjan leikdag fyrir leik City á móti Brighton sem var frestað vegna enska bikarsins. Manchester City veit nú hvenær sex af níu næstu leikjum liðsins verða og um leið vita Pep Guardiola og lærisveinar hans hvenær Liverpool er að spila. Forskotið sem enska úrvalsdeildin gefur Liverpool að mati Manchester Evening News er að Liverpool spilar á undan Manchester City í þremur af næstu fimm umferðum. City færi aðeins einu sinni að spila á undan og setja þar sem pressu á Jürgen Klopp og lærisveina hans. Liverpool may have been handed a significant boost in their pursuit of the Premier League titlehttps://t.co/y8P7AY1wEq— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 25, 2020 Liverpool gæti því sett enn meiri pressu á City með því komast í efsta sætið fyrir næsta leik Manchester City. Liverpool mætir Watford í hádegisleiknum á laugardeginum eftir landsleikjahlé en City spilar við Burnley seinna sama dag. Lið City og Liverpool mætast í risaleik 10. apríl en það lið sem vinnur þann leik ætti að sitja í toppsætinu. Liverpool mætir Aston Villa 16. apríl eða daginn áður en City spilar við Wolves og Liverpool tekur á móti Manchester United 19. apríl eða daginn áður en City fær Brighton í heimsókn. Það eru fjórir leikir í það að City spili á undan en það verður þegar þeir taka á móti Watford 23. apríl. Liverpool spilar við Everton á Anfield daginn eftir. Það á síðan eftir að ganga frá tímasetningum í síðustu þremur umferðunum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Það stefnir því í harða baráttu um Englandsmeistaratitilinn eftir að það leit út um tíma að Manchester City ætli að verja titilinn frekar þægilega. Liverpool komst á skrið og City liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu. Liverpool átti líka leiki inni sem liðið kláraði alla en sigurinn á Arsenal í gær var níundi deildarsigur Liverpool í röð. Premier League have handed Liverpool FC a hidden title race advantage over Man City #mcfc https://t.co/DlcFwyzxRV— Manchester City News (@ManCityMEN) March 16, 2022 Í gær gáfu sjónvarpsstöðvarnar út hvaða leikir verða sjónvarpsleikir hjá þeim í næsta mánuði og blaðamenn Manchester Evening News eru á því að með því vali hafi enska úrvalsdeildin fært Liverpool forskot í baráttunni um titilinn. Þegar spennan er svona mikil má búast við miklu sálfræðistríði á næstu vikum. Leikir Manchester City á móti Wolves og Leeds verða báðir valdir til að standa sér sem sjónvarpsleikir og þá hafa menn fundið nýjan leikdag fyrir leik City á móti Brighton sem var frestað vegna enska bikarsins. Manchester City veit nú hvenær sex af níu næstu leikjum liðsins verða og um leið vita Pep Guardiola og lærisveinar hans hvenær Liverpool er að spila. Forskotið sem enska úrvalsdeildin gefur Liverpool að mati Manchester Evening News er að Liverpool spilar á undan Manchester City í þremur af næstu fimm umferðum. City færi aðeins einu sinni að spila á undan og setja þar sem pressu á Jürgen Klopp og lærisveina hans. Liverpool may have been handed a significant boost in their pursuit of the Premier League titlehttps://t.co/y8P7AY1wEq— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 25, 2020 Liverpool gæti því sett enn meiri pressu á City með því komast í efsta sætið fyrir næsta leik Manchester City. Liverpool mætir Watford í hádegisleiknum á laugardeginum eftir landsleikjahlé en City spilar við Burnley seinna sama dag. Lið City og Liverpool mætast í risaleik 10. apríl en það lið sem vinnur þann leik ætti að sitja í toppsætinu. Liverpool mætir Aston Villa 16. apríl eða daginn áður en City spilar við Wolves og Liverpool tekur á móti Manchester United 19. apríl eða daginn áður en City fær Brighton í heimsókn. Það eru fjórir leikir í það að City spili á undan en það verður þegar þeir taka á móti Watford 23. apríl. Liverpool spilar við Everton á Anfield daginn eftir. Það á síðan eftir að ganga frá tímasetningum í síðustu þremur umferðunum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira