Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 11:30 Andrew Whitworth með tveimur af börnum sínum eftir að hann vann Super Bowl með liði Los Angeles Rams í síðasta mánuði. Getty/Andy Lyons Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams. Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Whitworth er fertugur síðan í desember og var búinn að spila síðan árið 2006. Þetta var sextánda tímabilið hans en í fyrsta sinn sem hann vann NFL-titilinn. Whitworth hafði áður verið verðlaunaður með Walter Payton-verðlaununum en þau fær einn leikmaður á ári fyrir að skila miklu til samfélags síns. Afar eftirsótt verðlaun. Whitworth og eiginkona hans, Melissa, eiga fjögur börn sem voru öll á Super Bowl leiknum. Þetta eru tvíburarnir Sarah og Drew, Michael og Katherine. Eftir að mesta fögnuðinum lauk þá hélt Whitworth fund með þeim öllum út á velli. Það náðist á upptökuvélarnar á vellinum það sem Andrew Whitworth sagði við fjölskyldu sína. „Takk fyrir öll, ég elska ykkur öll. Hlustið nú á mig. Þetta var síðasti fótboltaleikur pabba ykkar. Það verður ekkert meira. Nú ætla ég að vera heima hjá ykkur. Ég lofa því. Ég ætla að verða betri pabbi og vera meira í kringum ykkur,“ sagði Andrew Whitworth meðal annars eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira