Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz hugsar minna um útlitið í dag en þegar hún var yngri og einbeitir sér að því að vera sterk. Getty/Donato Sardella Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48