FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 21:01 Hörður Björgvin Magnússon er leikmaður CSKA Moskvu. Sergei Bobylev/Getty Images Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur. Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira
FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur.
Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Sjá meira