Hrifinn af Luis Diaz hjá Liverpool: Gerir það sem stuðningsmennirnir elska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 10:01 Luis Diaz fagnar hér sínu fyrsta marki fyrir Liverpool sem kom á móti Norwich City. EPA-EFE/TIM KEETON Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, er hrifinn af nýjasta leikmanni liðsins, Kólumbíumanninum Luis Diaz. Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Luis Diaz hefur byrjað Liverpool ferilinn vel síðan að Liverpool keypti hann frá Porto í janúarglugganum og átti flottan leik á móti West Ham um helgina. „Hann hefur gefið öllum aukakraft. Hann er þannig leikmaður að þú sem stuðningsmaður stendur upp úr sætinu þínu. Hann er beinskeyttur, eldsnöggur og agressífur,“ sagði Graeme Souness um hinn 25 ára gamla Luis Diaz. Það lítur út fyrir að Luis Diaz finni sig líka mjög vel við hlið þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í framlínu Liverpool liðsins. „Hann gerir það sem stuðningsmennirnir elska. Þegar hann tapar boltanum þá hleypur hann á fullu til baka til að vinna boltann aftur. Hann leikur sér síðan að því að fara fram hjá mönnum,“ sagði Souness. „Hann er fljótur, beinskeyttur og það er margt hjá honum sem hrífur mann. Þetta leikskipulag hentar honum frábærlega,“ sagði Souness. Graeme Souness on Luis Diaz: He ll of given everyone a lift. He s a player that if you re a supporter he gets you on the edge of your seat. He s direct, he s quick, he s aggressive. #awlive [liverpool echo] pic.twitter.com/Td7bMkezVn— Anfield Watch (@AnfieldWatch) March 5, 2022 „Hann er viðbótarógn fyrir Liverpool liðið. Varnarmenn eru ekki hrifnir að spila á móti mönnum sem geta farið fram hjá þeim með annað hvort hraða eða boltatækni og hann hefur bæði,“ sagði Souness. „Hann er stórhættulegur og mikill fengur fyrir Liverpool,“ sagði Souness. Það eru líka fleiri hrifnir eins og sjá má hér fyrir neðan. "We've got a very special player here."Jamie Redknapp and @Carra23 believe that Luis Diaz proved himself to be a sensational signing for Liverpool pic.twitter.com/6OAjKQHgD6— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira