Sergej Bubka: Úkraína mun vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 09:30 Sergej Bubka er í mörgum ábyrgðarstöðum í dag, bæði hjá Úkraínu sem og á alþjóðlegum vettvangi. Getty/Ian Gavan Fyrrum heimsmeistari og heimsmethafi í stangarstökki styður þjóð sína á samfélagsmiðlum og er sannfærður um að Úkraína standi uppi sem sigurvegari en verði ekki „þurrkuð“ út af Rússum. Sergej Bubka er í hópi bestu frjálsíþróttamanna sögunnar en hann setti á sínum tíma 35 heimsmet. Former Olympic pole vault champion and world record holder Sergey Bubka insisted Friday Ukraine will win the war against the Russian invaders. https://t.co/yVtmYPKjY8— INQUIRER Sports (@INQUIRERSports) March 5, 2022 Bubka fæddist í Luhansk en keppti fyrst fyrir Sovétríkin en svo áfram fyrir Úkraínu eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. „Ég elska Úkraínu með öllu mínu hjarta. Við munum vinna,“ skrifaði Sergej Bubka á Twitter-síðu sína. Bubka var sá fyrsti í heiminum til að stökkva yfir sex metra í stangarstökki. Hann vann eitt Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla á ferli sínum. Hann setti líka 35 heimsmet og var þekktur fyrir að hækka aðeins um einn sentímetra þegar hann gat náð sér í vegleg verðlaun fyrir að setja heimsmet. Margir eru þessa sannfærðir ef að Bubka hefði farið eins hátt og hann gat þegar hann var bestur þá hefði heimsmet hans endað mun hærra. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en síðan hafa þeir Renaud Lavillenie frá Frakklandi (6,16) og Armand Duplantis frá Svíþjóð (6,17 og 6,18 metrar). Lavillenie tók metið af Bubka árið 2014 en Úkraínumaðurinn hafði þá átt það samfellt frá árinu 1984 eða í þrjá áratugi. UKR IOC member Bubka insists "Ukraine will win [ ] Many thanks to all those who selflessly and confidently defend our country from the aggressor". Aggressor. This word should come from IOC president. But Bach keeps always back door open for own interests. https://t.co/jYlwGi6Lj5— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) March 5, 2022 Bubka er í dag forseti Ólympíusambands Úkraínu, varaforseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins og hefur verið lengi meðlimur í Alþjóðaólympíunefndinni. „Mínu kæru Úkraínubúar. Sársauki ykkar fer ekki fram hjá Ólympíufjölskyldunni. Eins og allir Úkraínumenn þá get ég ekki sofið. Ég mun leita allra ráða til að vernda landið okkar, nota öll mín alþjóðlegu tengsl. Stríðið verður að enda, friður og manngæskan verður að vinna,“ skrifaði Sergej Bubka. Frjálsar íþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
Sergej Bubka er í hópi bestu frjálsíþróttamanna sögunnar en hann setti á sínum tíma 35 heimsmet. Former Olympic pole vault champion and world record holder Sergey Bubka insisted Friday Ukraine will win the war against the Russian invaders. https://t.co/yVtmYPKjY8— INQUIRER Sports (@INQUIRERSports) March 5, 2022 Bubka fæddist í Luhansk en keppti fyrst fyrir Sovétríkin en svo áfram fyrir Úkraínu eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. „Ég elska Úkraínu með öllu mínu hjarta. Við munum vinna,“ skrifaði Sergej Bubka á Twitter-síðu sína. Bubka var sá fyrsti í heiminum til að stökkva yfir sex metra í stangarstökki. Hann vann eitt Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla á ferli sínum. Hann setti líka 35 heimsmet og var þekktur fyrir að hækka aðeins um einn sentímetra þegar hann gat náð sér í vegleg verðlaun fyrir að setja heimsmet. Margir eru þessa sannfærðir ef að Bubka hefði farið eins hátt og hann gat þegar hann var bestur þá hefði heimsmet hans endað mun hærra. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en síðan hafa þeir Renaud Lavillenie frá Frakklandi (6,16) og Armand Duplantis frá Svíþjóð (6,17 og 6,18 metrar). Lavillenie tók metið af Bubka árið 2014 en Úkraínumaðurinn hafði þá átt það samfellt frá árinu 1984 eða í þrjá áratugi. UKR IOC member Bubka insists "Ukraine will win [ ] Many thanks to all those who selflessly and confidently defend our country from the aggressor". Aggressor. This word should come from IOC president. But Bach keeps always back door open for own interests. https://t.co/jYlwGi6Lj5— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) March 5, 2022 Bubka er í dag forseti Ólympíusambands Úkraínu, varaforseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins og hefur verið lengi meðlimur í Alþjóðaólympíunefndinni. „Mínu kæru Úkraínubúar. Sársauki ykkar fer ekki fram hjá Ólympíufjölskyldunni. Eins og allir Úkraínumenn þá get ég ekki sofið. Ég mun leita allra ráða til að vernda landið okkar, nota öll mín alþjóðlegu tengsl. Stríðið verður að enda, friður og manngæskan verður að vinna,“ skrifaði Sergej Bubka.
Frjálsar íþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira