Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 11:35 Brittney Griner er með þeim betri í sínu fagi. Hún hefur nú erið handtekin í Rússlandi. Mike Mattina/Getty Images Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“ Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“
Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik