Sautján konur og einn karl á lista VG í Fjarðabyggð Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 15:54 Frá vinstri: Fanney Kristjánsdóttir, Helga Björt Jóhannsdóttir, Anna Margrét Arnarsdóttir oddviti, Anna Berg Samúelsdóttir, Anna Sigrún Jóhönnudóttir, Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, Guðlaug Björgvinsdóttir, Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Guðrún Tinna Steinþórsdóttir og Þórunn Björg Halldórsdóttir. Aðsend Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti á fyrsta lista Vinstri grænna í Fjarðabyggð, sem samþykktur var í dag. Athygli vekur að einungis einn karl er á listanum með sautján konum. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Sjá meira
Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari
Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Sjá meira