Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. mars 2022 08:00 Það er mjög ólíkt að skoða Móskarðshnjúkana á sumri eða vetri. Okkar eigið Ísland Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. „Þegar það er geggjað veður þá er bara eitt í stöðunni, út að leika,“ segir Rakel áður en þau leggja af stað í ævintýri dagsins. Það var samt mikið af snjó, sem Garpur var eiginlega ekki að nenna að standa í þegar þau byrjuðu að ganga. „Þetta er eins og að labba á færibandi sem fer í öfuga átt, maður rennur til baka í hverju skrefi.“ Mikilvægt að vanmeta ekki aðstæðurnar Höfuðborgarbúar þurfa ekki að keyra langt til þess að komast að þessari einstöku gönguleið. „807 metrar, sex til sjö kílómetrar og fyrir þá sem ekki vita þá eru Móskarðshnjúkar partur af Esjunni,“ segir Rakel um þessa fallegu gönguleið. „Ekki bara fara upp að Steini, farið næst upp á Móskarðshnjúka. Ferðin byrjar hjá brúnni.“ Þau leggja mikla áherslu á það að vanmeta ekki aðstæðurnar í styttri göngum. Þegar þau voru komin úr snjó yfir á ís voru þau því snögg að setja á skóna góða brodda. „Þó að maður sé að fara í svona ferðalag sem er auðvelt að fara í og stutt frá bænum, þá er alltaf nauðsynlegt að vera með réttan búnað.“ Eins og sjá má í þættinum er mikill munur á því að ganga á Móskarðshnjúka að sumri til eða um hávetur eins og þau gerðu í þetta skiptið. Okkar eigið Ísland Ferðalög Esjan Tengdar fréttir Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið
„Þegar það er geggjað veður þá er bara eitt í stöðunni, út að leika,“ segir Rakel áður en þau leggja af stað í ævintýri dagsins. Það var samt mikið af snjó, sem Garpur var eiginlega ekki að nenna að standa í þegar þau byrjuðu að ganga. „Þetta er eins og að labba á færibandi sem fer í öfuga átt, maður rennur til baka í hverju skrefi.“ Mikilvægt að vanmeta ekki aðstæðurnar Höfuðborgarbúar þurfa ekki að keyra langt til þess að komast að þessari einstöku gönguleið. „807 metrar, sex til sjö kílómetrar og fyrir þá sem ekki vita þá eru Móskarðshnjúkar partur af Esjunni,“ segir Rakel um þessa fallegu gönguleið. „Ekki bara fara upp að Steini, farið næst upp á Móskarðshnjúka. Ferðin byrjar hjá brúnni.“ Þau leggja mikla áherslu á það að vanmeta ekki aðstæðurnar í styttri göngum. Þegar þau voru komin úr snjó yfir á ís voru þau því snögg að setja á skóna góða brodda. „Þó að maður sé að fara í svona ferðalag sem er auðvelt að fara í og stutt frá bænum, þá er alltaf nauðsynlegt að vera með réttan búnað.“ Eins og sjá má í þættinum er mikill munur á því að ganga á Móskarðshnjúka að sumri til eða um hávetur eins og þau gerðu í þetta skiptið.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Esjan Tengdar fréttir Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00 Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið
Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26. febrúar 2022 09:00
Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. 19. febrúar 2022 07:01
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24