Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 10:31 Katie Meyer heilsar liðsfélögum sínum fyrir leik með Stanford háskólanum. AP/Lyndsay Radnedge/Stanford Athletics Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira