Bein útsending: Kynna sigurtillögu um gagngera breytingu á Lækjartorgi Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur munu tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Vísir/Hanna Opinn fundur um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn milli klukkan 9 og 11 í dag. Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Þar á eftir verður sigurtillagan kynnt en um að er að ræða gagngera breytingu á torginu. Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins
Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira