Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 10:30 Sir Jim Ratcliffe gæti keypt Chelsea af Roman Abramovich. getty/Bryn Lennon Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers. Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers.
Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira