Fyrirliði fótboltaliðs Stanford-háskóla fannst látin aðeins 22 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 10:01 Katie Meyer var vinsæl í Stanford-háskóla og í leiðtogahlutverki hjá fótboltaliðinu. AP/Stanford Athletics Katie Meyer, markvörður og fyrirliði fótboltaliðs Stanford í bandaríska háskólafótboltanum, er látin og hefur fráfall hennar verið mikið áfall fyrir alla sem þekktu til hennar. Meyer fannst í íbúð á háskólasvæðinu hjá Stanford en ekki hefur verið gefið upp hvernig hún lést. Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði leitt Stanford til háskólatitilsins árið 2019. Hún varði þá tvær vítaspyrnur í vítakeppninni í úrslitaleiknum. The Stanford community has suffered an unimaginable loss. Our thoughts & love are with Katie s family & friends. pic.twitter.com/3qXOyx7atO— Stanford Athletics (@GoStanford) March 2, 2022 Meyer var á síðasta ári í skólanum og var hún að læra alþjóðleg samskipti og sögu. Skólinn og aðrir hafa minnst Meyer síðan þessar hræðilegu fréttir voru gerðar opinberar. Skólinn hefur líka boðið fram aðstoð til þeirra sem eru í sárum eftir þennan mikla missi og þetta mikla áfall að missa unga konu í blóma lífsins. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Allir hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Katie Meyer, the captain of the Stanford women s soccer team, has died. She was 22 years old."There are no words to express the deep sadness we feel about Katie Meyer's passing," Stanford AD Bernard Muir said in a statement. https://t.co/5oKsaxC80w pic.twitter.com/NRnxypl9L9— ESPN (@espn) March 2, 2022 Fótbolti Andlát Bandaríkin Háskólabolti NCAA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira
Meyer fannst í íbúð á háskólasvæðinu hjá Stanford en ekki hefur verið gefið upp hvernig hún lést. Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði leitt Stanford til háskólatitilsins árið 2019. Hún varði þá tvær vítaspyrnur í vítakeppninni í úrslitaleiknum. The Stanford community has suffered an unimaginable loss. Our thoughts & love are with Katie s family & friends. pic.twitter.com/3qXOyx7atO— Stanford Athletics (@GoStanford) March 2, 2022 Meyer var á síðasta ári í skólanum og var hún að læra alþjóðleg samskipti og sögu. Skólinn og aðrir hafa minnst Meyer síðan þessar hræðilegu fréttir voru gerðar opinberar. Skólinn hefur líka boðið fram aðstoð til þeirra sem eru í sárum eftir þennan mikla missi og þetta mikla áfall að missa unga konu í blóma lífsins. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Allir hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Katie Meyer, the captain of the Stanford women s soccer team, has died. She was 22 years old."There are no words to express the deep sadness we feel about Katie Meyer's passing," Stanford AD Bernard Muir said in a statement. https://t.co/5oKsaxC80w pic.twitter.com/NRnxypl9L9— ESPN (@espn) March 2, 2022
Fótbolti Andlát Bandaríkin Háskólabolti NCAA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira