Taka í gegn rými heima hjá fólki og bæta um betur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:31 Ragnar, Kári og Inga Lind stjórna þættinum Bætt um betur. Bætt um betur „Þess vegna ákvað ég að bæta um betur og bregða mér fyrir framan cameruna aftur, svaraði dagskrárgerðarkonan Inga Lind Karlsdóttir þegar Heimir og Gulli í Bítinu spurðu hvort hún saknaði ekki morgunútvarpsins með þeim. Inga Lind er þáttastjórnandi í þáttunum Bætt um betur sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Með henni eru innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson og Kári Sverris ljósmyndari. „Þegar við fórum af stað með þróun á þessum þætti sem okkur langaði að gera, þá settist ég niður með dætrum mínum sem eru ungar og að byrja að búa og eru mikið að pæla í þessu. Þær sögðu að ég þyrfti að hafa samband við Ragnar og Kára,“ segir Inga Lind um það hvernig samstarfið við þá byrjaði. Sjón er sögu ríkari Parið heldur úti blogginu Appreciate The Details og samnefndri Instagram-síðu og sýndu þar frá því þegar þeir tóku eigin íbúð í gegn frá A til Ö. Eins og fram hefur komið hér á Vísi eru Bætt um betur skemmtilegir þættir þar sem alls konar rými hjá fólki eru tekin í gegn. Hver þáttur er því stútfullur af innblæstri, hugmyndum, fallegri innanhússhönnun og góðum ráðum. „Þau eru bara eins og ný á eftir,“ segir Inga Lind um rýmin sem þau vinna með í þessari þáttaröð. „Sum eru tekin í gegn á hóflegan og léttan hátt og önnur alveg, þá erum við komin inn á sviðið hjá Gulla byggir, og rífum allt út og byrjum upp á nýtt.“ Í þáttunum taka þau meðal annars í gegn stigagang, heilt hús, eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og fleira. Leikstjóri þáttanna er Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona. „Sjón er sögu ríkari,“ segir Inga Lind. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bætt um betur - Sýnishorn Viðtalið úr Bítinu við þetta smekklega og flotta þríeyki má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Bætt um betur Hús og heimili Tengdar fréttir Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Inga Lind er þáttastjórnandi í þáttunum Bætt um betur sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Með henni eru innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson og Kári Sverris ljósmyndari. „Þegar við fórum af stað með þróun á þessum þætti sem okkur langaði að gera, þá settist ég niður með dætrum mínum sem eru ungar og að byrja að búa og eru mikið að pæla í þessu. Þær sögðu að ég þyrfti að hafa samband við Ragnar og Kára,“ segir Inga Lind um það hvernig samstarfið við þá byrjaði. Sjón er sögu ríkari Parið heldur úti blogginu Appreciate The Details og samnefndri Instagram-síðu og sýndu þar frá því þegar þeir tóku eigin íbúð í gegn frá A til Ö. Eins og fram hefur komið hér á Vísi eru Bætt um betur skemmtilegir þættir þar sem alls konar rými hjá fólki eru tekin í gegn. Hver þáttur er því stútfullur af innblæstri, hugmyndum, fallegri innanhússhönnun og góðum ráðum. „Þau eru bara eins og ný á eftir,“ segir Inga Lind um rýmin sem þau vinna með í þessari þáttaröð. „Sum eru tekin í gegn á hóflegan og léttan hátt og önnur alveg, þá erum við komin inn á sviðið hjá Gulla byggir, og rífum allt út og byrjum upp á nýtt.“ Í þáttunum taka þau meðal annars í gegn stigagang, heilt hús, eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og fleira. Leikstjóri þáttanna er Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona. „Sjón er sögu ríkari,“ segir Inga Lind. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bætt um betur - Sýnishorn Viðtalið úr Bítinu við þetta smekklega og flotta þríeyki má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Bætt um betur Hús og heimili Tengdar fréttir Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Átján mánaða vinna Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fara af stað með nýja þætti á Stöð 2 á miðvikudaginn sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. 1. mars 2022 10:30