FRÍS: Heimsóknir í MK og MS Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 18:31 FRÍS Meta Productions MK tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á MS síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana. Skólarnir hófu leik í Rocket League. Þrátt fyrir góða baráttu liðsmanna MS reyndist það ekki nóg og það voru því liðsmenn MK sem höfðu betur, 2-0. Næst kepptu skólarnir í CS:GO og þar voru það MS-ingar sem höfðu betur 16-9 og því var allt undir þegar komið var að FIFA. MK vann fyrri leikinn í FIFA 3-2 og svo þann seinni 1-0 og tryggði sér þar með samanlagðan 4-2 sigur. Sigurinn þýddi einnig að MK tryggði sér sæti í undanúrslitum FRÍS þar sem liðið mun annað hvort mæta Menntaskólanum á Tröllaskaga eða FVA. Eins og áður segir var einnig sýnt frá heimsóknum í skólana þar sem Eva Margrét fór á stúfana og tók púlsinn á nemendum og keppendum liðanna, en heimsóknirnar má sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Klippa: FRÍS: Heimsókn í MS Klippa: FRÍS: Heimsókn í MK Nú á fimmtudaginn fer svo fram þriðja og næst seinasta viðureign átta liða úrslitanna þar sem FVA og Menntaskólinn á Tröllaskaga eigast við. Sigurlið þeirrar viðureignar mætir MK í undanúrslitum. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti
Skólarnir hófu leik í Rocket League. Þrátt fyrir góða baráttu liðsmanna MS reyndist það ekki nóg og það voru því liðsmenn MK sem höfðu betur, 2-0. Næst kepptu skólarnir í CS:GO og þar voru það MS-ingar sem höfðu betur 16-9 og því var allt undir þegar komið var að FIFA. MK vann fyrri leikinn í FIFA 3-2 og svo þann seinni 1-0 og tryggði sér þar með samanlagðan 4-2 sigur. Sigurinn þýddi einnig að MK tryggði sér sæti í undanúrslitum FRÍS þar sem liðið mun annað hvort mæta Menntaskólanum á Tröllaskaga eða FVA. Eins og áður segir var einnig sýnt frá heimsóknum í skólana þar sem Eva Margrét fór á stúfana og tók púlsinn á nemendum og keppendum liðanna, en heimsóknirnar má sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Klippa: FRÍS: Heimsókn í MS Klippa: FRÍS: Heimsókn í MK Nú á fimmtudaginn fer svo fram þriðja og næst seinasta viðureign átta liða úrslitanna þar sem FVA og Menntaskólinn á Tröllaskaga eigast við. Sigurlið þeirrar viðureignar mætir MK í undanúrslitum.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti