Úkraínskt CrossFit-fólk með innrás inn á topplista The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 13:30 Það leit út fyrir að Úkraínumenn væru að taka yfir topplistann á The Open en það var ekki alveg svo. Getty/Gavriil Grigorov Innrás Rússa í Úkraínu hefur alls staðar áhrif í íþróttaheiminum og líka innan CrossFit íþróttarinnar nú þegar undankeppnin fyrir heimsleikana 2022 er hafin. Það hefði auðvitað verið táknrænt ef að CrossFit fólk frá Úkraínu næði að tryggja sér efsta sætið í fyrsta hluta The Open og um tíma leit út fyrir það áður en sannleikurinn kom í ljós. Skilafrestur á fyrstu æfingunni á The Open, 22.1, var í gær og í framhaldinu birtust hver Úkraínumaðurinn á fætur öðrum í efstu sætunum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Um tíma voru fimm Úkraínumenn í efstu fimm sætunum karlamegin og hjá konunum var hin sautján ára gamla Svetlana Pushkareva einnig efst. Öll skiluðu þau myndbandi með skori sínu sem vanalega á að sýna æfinguna til að sanna það að þau hafi gert æfinguna jafnvel og tölurnar sýndu. Það reyndist þó vera allt annað á þessu myndbandi en CrossFit æfing. Öll myndböndin voru nefnilega tengill á myndband á Youtube. Þetta var mótmælamyndband gegn innrás Rússa ú Úkraínu og bar heitið „Ban Russian CrossFit Athletes.“ Úkraínska CrossFit fólkið vildi fá sömu viðbrögð frá CrossFit samtökunum og frá Alþjóða Ólympíunefndinni, FIFA og UEFA, sem öll hafa bannað þáttöku rússneskra liða í keppnum á sínum vegum. CrossFit Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Það hefði auðvitað verið táknrænt ef að CrossFit fólk frá Úkraínu næði að tryggja sér efsta sætið í fyrsta hluta The Open og um tíma leit út fyrir það áður en sannleikurinn kom í ljós. Skilafrestur á fyrstu æfingunni á The Open, 22.1, var í gær og í framhaldinu birtust hver Úkraínumaðurinn á fætur öðrum í efstu sætunum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Um tíma voru fimm Úkraínumenn í efstu fimm sætunum karlamegin og hjá konunum var hin sautján ára gamla Svetlana Pushkareva einnig efst. Öll skiluðu þau myndbandi með skori sínu sem vanalega á að sýna æfinguna til að sanna það að þau hafi gert æfinguna jafnvel og tölurnar sýndu. Það reyndist þó vera allt annað á þessu myndbandi en CrossFit æfing. Öll myndböndin voru nefnilega tengill á myndband á Youtube. Þetta var mótmælamyndband gegn innrás Rússa ú Úkraínu og bar heitið „Ban Russian CrossFit Athletes.“ Úkraínska CrossFit fólkið vildi fá sömu viðbrögð frá CrossFit samtökunum og frá Alþjóða Ólympíunefndinni, FIFA og UEFA, sem öll hafa bannað þáttöku rússneskra liða í keppnum á sínum vegum.
CrossFit Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira