Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 14:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar hér með bikarinn á Wembley-leikvanginum í gær. Getty/Matthew Ashton Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira