Íbúafjöldi Borgarbyggðar tvöfaldaður með nýju hverfi í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2022 15:00 Fulltrúar Arkitektafélags Íslands komu á fund byggðarráðs Borgarbyggðar í vikunni til að kynna þær leiðir sem hægt er að fara auk aðkomu félagsins að hugmyndasamkeppninni í nýja hverfinu. Aðsend Íbúafjöldi Borgarbyggðar gæti tvöfaldast með nýrri byggð í Borgarnesi en þar á að rísa allt að þrjú þúsund manna íbúðahverfi. Efnt verður til hugmyndasamkeppni um skipulag nýju byggðarinnar. Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend
Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira