Ólafur Kristjáns ráðinn til Breiðabliks Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2022 14:12 Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, og Ólafur Kristjánsson handsala samninginn um að Ólafur gerist yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. blikar.is Ólafur Kristjánsson, sem stýrði karlaliði Breiðabliks þegar það varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta og eina sinn árið 2010, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Ólafur mun vinna náið með þjálfurum og fleira starfsfólki Breiðabliks og bera ábyrgð á langtíma stefnumótun, þróun leikmanna og frekari uppbyggingu innra starfs knattspyrnudeildar félagsins, að því er segir í frétt á heimasíðu Blika. Flosi Eiríksson formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks segir „Við erum feykilega spennt fyrir þessari ráðningu, með henni erum við að halda áfram að efla faglegt starf og framþróun innan knattspyrnudeildarinnar. Ólafur mun vinna náið með þjálfurum og starfsfólki og styðja enn frekar við það frábæra starf sem unnið hefur verið undanfarin ár innan deildarinnar og gera gott félag enn betra.“ Ætlað að efla afreksstarfið karla- og kvennamegin Ólafur þjálfaði síðast lið Esbjerg í Danmörku en hefur einnig þjálfað dönsku liðin Randers og Nordsjælland, og FH, Breiðablik og Fram hér á landi. Hann fagnar því að snúa aftur til Kópavogsfélagsins þar sem hann stýrði karlaliði Breiðabliks á árunum 2006-2014: „Ég er að koma inn í frábært félag þar sem hefur verið unnið virkilega gott starf á undanförnum árum. Ég tel mig þekkja klúbbinn vel og hef átt frábærar stundir sem þjálfari hjá klúbbnum á árum áður. Nú er ég hins vegar í öðru hlutverki og mun leggja mig allan fram um að byggja ofan á það góða starf sem nú þegar hefur verið unnið innan deildarinnar í samvinnu við starfsmenn og þjálfara. Hlutverkið er m.a. að marka stefnuna til lengri tíma og styrkja grunnþjónustuna og afreksstarfið bæði karla og kvennamegin,“ segir Ólafur. Breiðablik Íslenski boltinn Kópavogur Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Ólafur mun vinna náið með þjálfurum og fleira starfsfólki Breiðabliks og bera ábyrgð á langtíma stefnumótun, þróun leikmanna og frekari uppbyggingu innra starfs knattspyrnudeildar félagsins, að því er segir í frétt á heimasíðu Blika. Flosi Eiríksson formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks segir „Við erum feykilega spennt fyrir þessari ráðningu, með henni erum við að halda áfram að efla faglegt starf og framþróun innan knattspyrnudeildarinnar. Ólafur mun vinna náið með þjálfurum og starfsfólki og styðja enn frekar við það frábæra starf sem unnið hefur verið undanfarin ár innan deildarinnar og gera gott félag enn betra.“ Ætlað að efla afreksstarfið karla- og kvennamegin Ólafur þjálfaði síðast lið Esbjerg í Danmörku en hefur einnig þjálfað dönsku liðin Randers og Nordsjælland, og FH, Breiðablik og Fram hér á landi. Hann fagnar því að snúa aftur til Kópavogsfélagsins þar sem hann stýrði karlaliði Breiðabliks á árunum 2006-2014: „Ég er að koma inn í frábært félag þar sem hefur verið unnið virkilega gott starf á undanförnum árum. Ég tel mig þekkja klúbbinn vel og hef átt frábærar stundir sem þjálfari hjá klúbbnum á árum áður. Nú er ég hins vegar í öðru hlutverki og mun leggja mig allan fram um að byggja ofan á það góða starf sem nú þegar hefur verið unnið innan deildarinnar í samvinnu við starfsmenn og þjálfara. Hlutverkið er m.a. að marka stefnuna til lengri tíma og styrkja grunnþjónustuna og afreksstarfið bæði karla og kvennamegin,“ segir Ólafur.
Breiðablik Íslenski boltinn Kópavogur Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn