Breskur þingmaður vill gera eigur eiganda Chelsea upptækar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 10:30 Roman Abramovich, eigandi Chelsea, með bikarinn fyrir sigur Chelsea í heimsmeistarakeppni félagsliða á dögunum. Getty/Michael Regan Roman Abramovich, rússneskur eigandi Chelsea, var til umræðu á breska þinginu í kjölfarið á innrás Rússa í Úkraínu þótt málið tengist ekki beint aðgerðum Rússa heldur upplýsingum sem láku úr innanríkisráðuneytinu. Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira