Vanda með veiruna og missir af ársþingi Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2022 12:07 Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, missir af lokaspretti kosningabaráttunnar. vísir/vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Vanda verður því að öllum líkindum ekki viðstödd ársþing KSÍ á laugardaginn nema þá mögulega í gegnum fjarfundabúnað en hún sagði í samtali við Vísi að það ætti eftir að koma í ljós. Hún væri rétt búin að greinast á heimaprófi. Vanda og Sævar Pétursson, keppinautur hennar um framboðsembættið, áttu að mætast í Pallborðinu á Vísi síðar í dag en ljóst er að ekkert verður af því. Vanda missir jafnframt af kynningarfundi ÍTF sem stendur yfir í Bæjarbíói, þar sem nýtt vörumerki efstu deildanna í fótbolta er kynnt. Aðspurð hvort það sé ekki verulegur skellur að geta ekki klárað kosningabaráttuna og mætt á ársþingið svaraði ansi nefmælt Vanda: „Jú, jú, þetta er það náttúrulega. En þessi faraldur er eitthvað sem hefur verið skellur fyrir okkur öll í gegnum þennan tíma. Þetta eru samt auðvitað vonbrigði, því það hefur verið gaman að fara um og hitta fólk og leiðinlegt að geta ekki klárað þetta allt til enda. Svona er þetta bara,“ og kvaðst vonast til að hennar boðskapur hefði að mestu þegar komist til skila. Íslenski boltinn KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24. febrúar 2022 09:00 „Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5. febrúar 2022 07:00 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Vanda verður því að öllum líkindum ekki viðstödd ársþing KSÍ á laugardaginn nema þá mögulega í gegnum fjarfundabúnað en hún sagði í samtali við Vísi að það ætti eftir að koma í ljós. Hún væri rétt búin að greinast á heimaprófi. Vanda og Sævar Pétursson, keppinautur hennar um framboðsembættið, áttu að mætast í Pallborðinu á Vísi síðar í dag en ljóst er að ekkert verður af því. Vanda missir jafnframt af kynningarfundi ÍTF sem stendur yfir í Bæjarbíói, þar sem nýtt vörumerki efstu deildanna í fótbolta er kynnt. Aðspurð hvort það sé ekki verulegur skellur að geta ekki klárað kosningabaráttuna og mætt á ársþingið svaraði ansi nefmælt Vanda: „Jú, jú, þetta er það náttúrulega. En þessi faraldur er eitthvað sem hefur verið skellur fyrir okkur öll í gegnum þennan tíma. Þetta eru samt auðvitað vonbrigði, því það hefur verið gaman að fara um og hitta fólk og leiðinlegt að geta ekki klárað þetta allt til enda. Svona er þetta bara,“ og kvaðst vonast til að hennar boðskapur hefði að mestu þegar komist til skila.
Íslenski boltinn KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24. febrúar 2022 09:00 „Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5. febrúar 2022 07:00 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24. febrúar 2022 09:00
„Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. 5. febrúar 2022 07:00