Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 08:30 Chloe Kim með gullverðlaunin sem hún vann á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Cameron Spencer Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn