Martin sáttur með lífið: Er í stóru hlutverki í mjög góðu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 10:00 Martin Hermannsson hlustar á íslensk þjóðsönginn fyrir leik í undankeppni HM. S2 Sport Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar á morgun sinn fyrsta heimaleik í 732 daga þegar Ítalir koma í heimsókn á Ásvelli. Í íslenska liðinu verður Martin Hermannsson sem spilaði síðast á Íslandi í ágústmánuði árið 2019. Martin er að spila með spænska stórliðinu Valencia sem hefur ekki hleypt honum í verkefni landsliðsins undanfarin ár. Martin var aftur á móti með íslenska liðinu í Hollandi og sýndi þá styrk sinn með því að skora 27 stig í dýrmætum útisigri á Hollendingum í undankeppni HM. Guðjón Guðmundsson hitti Martin á æfingu íslenska liðsins í Ólafssalnum þar sem leikurinn verður annað kvöld. „Þetta lið sem við erum búnir að tala um í nokkur ár að vilja setja saman erum allir komnir hingað fyrir utan Kristófer sem vantar,“ sagði Martin Hermannsson. Klippa: Gaupi ræddi við Martin „Við vitum að þetta verður erfitt en á sama tíma erum við að fókussa á okkur sjálfa núna. Við teljum okkur vera með lið sem getur alla vega staðið í öllum. Við erum að fara inn í þessa leiki til þess að vinna þá,“ sagði Martin sem hefur verið að spila vel á Spáni. Martin er með 10,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í sterkustu deild í Evrópu, ACB-deildinni á Spáni. „Mér líður bara vel og er í stóru hlutverki í mjög góðu liði. Okkur fjölskyldunni líður alveg hrikalega vel,“ sagði Martin en hvað þarf íslenska liðið að gera til að standa í liði eins og Ítalíu? „Það þarf svolítið allt að falla með okkur. Við þurfum að hitta á góðan skotdag, það myndi hjálpa að hitta skotum. Svo þarf varnarleikurinn okkar að vera upp á tíu á móti stórum, sterkum, fljótum og góðum skotmönnum sem þeir hafa. Það þarf allt að smella ef við ætlum að vinna,“ sagði Martin. Martin lék síðast með íslenska landsliðinu á Íslandi 17. ágúst 2019 þegar íslensku strákarnir unnu Portúgal í Laugardalshöllinni. Martin var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum. HM 2023 í körfubolta Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München Sjá meira
Martin er að spila með spænska stórliðinu Valencia sem hefur ekki hleypt honum í verkefni landsliðsins undanfarin ár. Martin var aftur á móti með íslenska liðinu í Hollandi og sýndi þá styrk sinn með því að skora 27 stig í dýrmætum útisigri á Hollendingum í undankeppni HM. Guðjón Guðmundsson hitti Martin á æfingu íslenska liðsins í Ólafssalnum þar sem leikurinn verður annað kvöld. „Þetta lið sem við erum búnir að tala um í nokkur ár að vilja setja saman erum allir komnir hingað fyrir utan Kristófer sem vantar,“ sagði Martin Hermannsson. Klippa: Gaupi ræddi við Martin „Við vitum að þetta verður erfitt en á sama tíma erum við að fókussa á okkur sjálfa núna. Við teljum okkur vera með lið sem getur alla vega staðið í öllum. Við erum að fara inn í þessa leiki til þess að vinna þá,“ sagði Martin sem hefur verið að spila vel á Spáni. Martin er með 10,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í sterkustu deild í Evrópu, ACB-deildinni á Spáni. „Mér líður bara vel og er í stóru hlutverki í mjög góðu liði. Okkur fjölskyldunni líður alveg hrikalega vel,“ sagði Martin en hvað þarf íslenska liðið að gera til að standa í liði eins og Ítalíu? „Það þarf svolítið allt að falla með okkur. Við þurfum að hitta á góðan skotdag, það myndi hjálpa að hitta skotum. Svo þarf varnarleikurinn okkar að vera upp á tíu á móti stórum, sterkum, fljótum og góðum skotmönnum sem þeir hafa. Það þarf allt að smella ef við ætlum að vinna,“ sagði Martin. Martin lék síðast með íslenska landsliðinu á Íslandi 17. ágúst 2019 þegar íslensku strákarnir unnu Portúgal í Laugardalshöllinni. Martin var með 19 stig og 7 stoðsendingar í leiknum.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München Sjá meira