„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 09:31 Kosovare Asllani í leik með liði Real Madrid á Spáni en spænskir slúðurmiðlar hafa sýnt henni mikinn áhuga. Getty/Angel Martinez Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani. Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani.
Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn