Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 12:30 Hope Lingard í fullum skrúða og klár í leikinn. Instagram/@hopelingard Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. Lingard og félagar spiluðu einn sinn besta leik á tímabilinu og mörgum stuðningsmönnum var létt að sjá liðið skora loksins eitthvað af mörkum. Lingard hafði skorað tvö deildarmörk á tímabilinu en aldrei verið í byrjunarliðinu. Það bjuggust flestir við því að hann færi í félagaskiptaglugganum í janúar. En eftir að Anthony Martial fór til Spánar þá ákváðu forráðamenn félagsins að halda Lingard. Lingard var örugglega orðinn mjög óþolinmóður að fá tækifæri í byrjunarliðinu í deildinni og það kom loksins á sunnudaginn. Lingard spilaði hægra megin í þriggja manna línu fyrir aftan Cristiano Ronaldo og með þeim Bruno Fernandes og Jadon Sancho. Lingard skoraði ekki í leiknum en minnti á sig á þeim 67 mínútum sem hann spilaði. Á heimili Jesse Lingard var vel fylgst með leiknum og þar var dóttir hans Hope prúðbúin í Manchester United búningi með númeri pabba síns. Það er óhætt að segja að Hope Lingard hafi sprengt flesta krúttmæla þegar hún horfði á pabba sinn spila. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Lingard og félagar spiluðu einn sinn besta leik á tímabilinu og mörgum stuðningsmönnum var létt að sjá liðið skora loksins eitthvað af mörkum. Lingard hafði skorað tvö deildarmörk á tímabilinu en aldrei verið í byrjunarliðinu. Það bjuggust flestir við því að hann færi í félagaskiptaglugganum í janúar. En eftir að Anthony Martial fór til Spánar þá ákváðu forráðamenn félagsins að halda Lingard. Lingard var örugglega orðinn mjög óþolinmóður að fá tækifæri í byrjunarliðinu í deildinni og það kom loksins á sunnudaginn. Lingard spilaði hægra megin í þriggja manna línu fyrir aftan Cristiano Ronaldo og með þeim Bruno Fernandes og Jadon Sancho. Lingard skoraði ekki í leiknum en minnti á sig á þeim 67 mínútum sem hann spilaði. Á heimili Jesse Lingard var vel fylgst með leiknum og þar var dóttir hans Hope prúðbúin í Manchester United búningi með númeri pabba síns. Það er óhætt að segja að Hope Lingard hafi sprengt flesta krúttmæla þegar hún horfði á pabba sinn spila. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira