Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 08:31 Kamila Valieva brosti sínu breiðasta á samfélagsmiðlum sínum og vonandi er þetta merki um betri tíma fyrir þessa ungu konu sem hefur gengið í gegnum svo erfiða tíma. Instagram/@kamilavalieva26 Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. Rússneska skautakonan Kamila Valieva var ein mest umtalaði íþróttamaður á Vetrarólympíuleikunum í Peking allt frá byrjun þegar hún mætti inn á leikana sem undrabarn, féll síðan á lyfjaprófi, fékk samt að keppa og endaði síðan á að brotna niður í lokaæfingu sinni og missa af verðlaunapallinum. Það er eitt að vera fimmtán ára gömul að keppa á stærsta sviðinu en að gera það með nánast allan heiminn á herðunum. View this post on Instagram A post shared by Kamila Valieva (@kamilavalieva26) Síðast sáum við Kamilu grátandi á öxl þjálfara sinna og margir óttuðust um þau sálfræðilegu áhrif sem pressan og andlega álagið gat haft áhrif á svo unga íþróttakonu. Kamila gladdi samt fylgjendur sína með því að senda frá sér kveðju og þakka fyrir stuðninginn og kveðjur sem hún fékk. Það sem meiri er að við sáum líka Kamilu skælbrosandi á einni myndanna sem er góð tilbreyting eftir mjög erfiða daga í Peking. Kamila sendi líka frá sér kveðju á bæði rússnesku og ensku. Í þeirri á rússnesku þá þakkar hún þjálfurum sínum mikið fyrir stuðninginn. „Fyrstu Ólympíuleikarnir mínir eru að baki og ég vil þakka þeim sem hjálpuðu mér að komast á mikilvægasta mótið á mínum ferli. Þjálfararnir mínir: Eteri Georgievna, Sergey Viktorovich og Daniil Markovich,“ skrifaði Kamila. „Þið eruð algjörir meistarar á ykkar sviði, ekki aðeins hvað varðar æfingarnar heldur einnig að ná tökum á sjálfri þér. Það hjálpar manni ekki aðeins í íþróttum heldur einnig í lífinu sjálfu. Með ykkur við hlið mér þá finnst mér ég vera örugg og tilbúin í hvaða próf sem er. Takk fyrir að hjálpa mér að vera sterk,“ skrifaði Kamila en það má sjá færslur hennar hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Kamila Valieva (@kamilavalieva26) Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir „Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. 18. febrúar 2022 11:01 Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. 18. febrúar 2022 08:01 Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 17. febrúar 2022 14:07 Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi. 17. febrúar 2022 07:59 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Rússneska skautakonan Kamila Valieva var ein mest umtalaði íþróttamaður á Vetrarólympíuleikunum í Peking allt frá byrjun þegar hún mætti inn á leikana sem undrabarn, féll síðan á lyfjaprófi, fékk samt að keppa og endaði síðan á að brotna niður í lokaæfingu sinni og missa af verðlaunapallinum. Það er eitt að vera fimmtán ára gömul að keppa á stærsta sviðinu en að gera það með nánast allan heiminn á herðunum. View this post on Instagram A post shared by Kamila Valieva (@kamilavalieva26) Síðast sáum við Kamilu grátandi á öxl þjálfara sinna og margir óttuðust um þau sálfræðilegu áhrif sem pressan og andlega álagið gat haft áhrif á svo unga íþróttakonu. Kamila gladdi samt fylgjendur sína með því að senda frá sér kveðju og þakka fyrir stuðninginn og kveðjur sem hún fékk. Það sem meiri er að við sáum líka Kamilu skælbrosandi á einni myndanna sem er góð tilbreyting eftir mjög erfiða daga í Peking. Kamila sendi líka frá sér kveðju á bæði rússnesku og ensku. Í þeirri á rússnesku þá þakkar hún þjálfurum sínum mikið fyrir stuðninginn. „Fyrstu Ólympíuleikarnir mínir eru að baki og ég vil þakka þeim sem hjálpuðu mér að komast á mikilvægasta mótið á mínum ferli. Þjálfararnir mínir: Eteri Georgievna, Sergey Viktorovich og Daniil Markovich,“ skrifaði Kamila. „Þið eruð algjörir meistarar á ykkar sviði, ekki aðeins hvað varðar æfingarnar heldur einnig að ná tökum á sjálfri þér. Það hjálpar manni ekki aðeins í íþróttum heldur einnig í lífinu sjálfu. Með ykkur við hlið mér þá finnst mér ég vera örugg og tilbúin í hvaða próf sem er. Takk fyrir að hjálpa mér að vera sterk,“ skrifaði Kamila en það má sjá færslur hennar hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Kamila Valieva (@kamilavalieva26)
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir „Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. 18. febrúar 2022 11:01 Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. 18. febrúar 2022 08:01 Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 17. febrúar 2022 14:07 Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi. 17. febrúar 2022 07:59 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
„Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. 18. febrúar 2022 11:01
Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. 18. febrúar 2022 08:01
Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 17. febrúar 2022 14:07
Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi. 17. febrúar 2022 07:59
Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti