Tuchel: Ekki tíminn til að hlæja að Romelu Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 10:01 Thomas Tuchel faðmar hér Romelu Lukaku og ætlar að standa með sínum manni í gegnum erfiðan tíma. EPA-EFE/Neil Hall Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að svara fyrir tölfræði Romelu Lukaku á blaðamannafundi í gær en hann var haldinn fyrir Meistaradeildarleik Chelsea á móti Lille sem er fram í kvöld. Hlutirnir hafa ekki gengið alltof vel hjá Romelu Lukaku síðan Chelsea keypti hann frá Internazionale í sumar. Tuchel on Lukaku: It's not the time to laugh about Romelu - he is our player and we will protect him. What can I do? I don't know. Well, we have to deal with it , via @nizaarkinsella. #CFC The data is out there and speaks the language that he wasn't in our game , he added. pic.twitter.com/13hdv5T9pm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 21, 2022 Hann hefur bara skorað 10 mörk í 28 leikjum en auk þess hefur hann fengið kórónuveiruna, glímt við meiðsli og veitt umdeilt viðtal sem kallaði á stóra innanhússekt frá Chelsea. Lukaku var ósáttur með leikstíl Chelsea liðsins og talaði um að hann vildi komast aftur til Ítalíu þar sem hann blómstraði með Internazionale. Það er hins vegar tölfræðistaðreynd helgarinnar sem er kannski mesta áhyggjuefnið. Lukaku var inn á vellinum en ekki með í leik liðsins. Hann kom bara sjö sinnum við boltann á 90 mínútum á móti Crystal Palace um helgina. Eitt þeirra skipta var upphafsspyrnan. Hann náði engu skoti að marki og kom aldrei við boltann í teig Palace. „Hvað get ég gert? Ég veit það ekki,“ sagði Thomas Tuchel og hló með sjálfum sér en hélt svo áfram: „Við verðum bara að reyna að leysa þetta. Tölfræðin er þarna úti og hún segir sína sögu. Hann var ekki með í okkar leik,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þetta er stundum svona með framherja þegar þeir missa sjálfstraust eða þegar þeim gengur illa að finna svæði á móti góðum varnarliðum. Þetta er stundum svona og þetta er ekki það sem við viljum og ekki það sem Romelu vill,“ sagði Tuchel. „Þetta er heldur ekki tími til að hlæja að honum eða segja einhverja brandara um hann. Hann er í sviðsljósinu auðvitað og við munum passa upp á hann því hann er okkar leikmaður,“ sagði Tuchel. Lukaku er síðasti framherjinn í hópi margra hjá Chelsea sem eru keyptir fyrir stórar upphæðir en gengur svo illa að standa undir væntingum á Stamford Bridge. Þar má nefna menn eins og Andriy Shevchenko, Fernando Torres og Alvaro Morata svo einhverjir séu nefndir. „Það er hluti af sögunni að framherjar eiga í smá vandræðum hjá Chelsea og þetta er ekki auðveldasti staðurinn fyrir framherja. Ég veit ekki af hverju þetta er svona er svona er þetta,“ sagði Tuchel. „Að mínu mat er Chelsea lið sem er talið vera gott varnarlið, lið sem spilar kraftmikinn bolta og lið sem hefur ákveðið hugarfar. Við krefjumst mikið af okkar framherjum þegar kemur að varnarleik. Eins og er þá gengur okkur illa að búa til færi fyrir okkar framherja. Það er kannski eðlilegt að svo gerist um tíma á löngu tímabili,“ sagði Tuchel. Leikur Chelsea og Lille er í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 19.55 en upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 19.15. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Hlutirnir hafa ekki gengið alltof vel hjá Romelu Lukaku síðan Chelsea keypti hann frá Internazionale í sumar. Tuchel on Lukaku: It's not the time to laugh about Romelu - he is our player and we will protect him. What can I do? I don't know. Well, we have to deal with it , via @nizaarkinsella. #CFC The data is out there and speaks the language that he wasn't in our game , he added. pic.twitter.com/13hdv5T9pm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 21, 2022 Hann hefur bara skorað 10 mörk í 28 leikjum en auk þess hefur hann fengið kórónuveiruna, glímt við meiðsli og veitt umdeilt viðtal sem kallaði á stóra innanhússekt frá Chelsea. Lukaku var ósáttur með leikstíl Chelsea liðsins og talaði um að hann vildi komast aftur til Ítalíu þar sem hann blómstraði með Internazionale. Það er hins vegar tölfræðistaðreynd helgarinnar sem er kannski mesta áhyggjuefnið. Lukaku var inn á vellinum en ekki með í leik liðsins. Hann kom bara sjö sinnum við boltann á 90 mínútum á móti Crystal Palace um helgina. Eitt þeirra skipta var upphafsspyrnan. Hann náði engu skoti að marki og kom aldrei við boltann í teig Palace. „Hvað get ég gert? Ég veit það ekki,“ sagði Thomas Tuchel og hló með sjálfum sér en hélt svo áfram: „Við verðum bara að reyna að leysa þetta. Tölfræðin er þarna úti og hún segir sína sögu. Hann var ekki með í okkar leik,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þetta er stundum svona með framherja þegar þeir missa sjálfstraust eða þegar þeim gengur illa að finna svæði á móti góðum varnarliðum. Þetta er stundum svona og þetta er ekki það sem við viljum og ekki það sem Romelu vill,“ sagði Tuchel. „Þetta er heldur ekki tími til að hlæja að honum eða segja einhverja brandara um hann. Hann er í sviðsljósinu auðvitað og við munum passa upp á hann því hann er okkar leikmaður,“ sagði Tuchel. Lukaku er síðasti framherjinn í hópi margra hjá Chelsea sem eru keyptir fyrir stórar upphæðir en gengur svo illa að standa undir væntingum á Stamford Bridge. Þar má nefna menn eins og Andriy Shevchenko, Fernando Torres og Alvaro Morata svo einhverjir séu nefndir. „Það er hluti af sögunni að framherjar eiga í smá vandræðum hjá Chelsea og þetta er ekki auðveldasti staðurinn fyrir framherja. Ég veit ekki af hverju þetta er svona er svona er þetta,“ sagði Tuchel. „Að mínu mat er Chelsea lið sem er talið vera gott varnarlið, lið sem spilar kraftmikinn bolta og lið sem hefur ákveðið hugarfar. Við krefjumst mikið af okkar framherjum þegar kemur að varnarleik. Eins og er þá gengur okkur illa að búa til færi fyrir okkar framherja. Það er kannski eðlilegt að svo gerist um tíma á löngu tímabili,“ sagði Tuchel. Leikur Chelsea og Lille er í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 19.55 en upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst klukkan 19.15. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira