Braut gegn dóttur sinni og tveimur systurdætrum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2022 18:14 Karlmaðurinn kom fyrir dóm Héraðsdóms Reykjaness og játaði sök að öllu leyti. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni og tveimur systurdætrum sínum. Honum er gert að greiða stúlkunum samanlagt fimm og hálfa milljóna króna í bætur. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi. Héraðssaksóknari ákærði karlmanninn fyrir brot gegn stúlkunum. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms hvenær brotin áttu sér stað. Lögregla lagði hald á Lenovo IdeaPad fartölvu karlmannsins í desember 2020. Kynferðislegt myndefni fannst á tölvu mannsins. Varað er við lýsingum á brotum mannsins hér að neðan. Karlmaðurinn var í fyrsta lagi ákærður fyrir brot gegn dóttur sinni sem þá var tólf ára gömul. Í brotunum fólst meðal annars nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við dóttur sína. Nýtti hann sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem föður. Sleikti hann ítrekað á henni kynfærin, strauk og hrækti á. Þá reyndi hann í eitt skipti að stinga getnaðarlimi í endaþarm hennar. Með háttseminni var lífi, heilsu og velferð stúlkunnar ógnað á alvarlegan og sérstaklega sársaukafullan og meiðandi hátt, segir í ákærunni. Þá var hann ákærður fyrir að hafa tekið myndir og myndbönd af berum kynfærum dóttur sinnar og myndband af honum að sleikja kynfærin. Karlmaðurinn var ekki aðeins ákærður fyrir brot gegn eigin dóttur heldur líka tveimur ungum systurdætrum með svipuðum hætti. Karlmaðurinn hafði í fartölvu sinni, sem haldlögð var í aðgerðum lögreglu í desember 2020, fundust sjö ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Þá lá fyrir að hann skoðaði á sex daga tímabili myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt á Internetinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Ummerki fundust í tölvunni þess efnis að hann hefði opnað 23 slíkar myndaskrár. Miskabótakröfunar vegna ungu stúlknanna hljóðaði upp á fimm milljónir, tvær milljónir og eina milljón króna. Ákærði játaði sök fyrir dómi. Var hæfileg refsing metin þrjú og hálft ár í fangelsi og bætur ákvarðaðar upp á þrjár milljónir, eina og hálfa og eina milljón króna. Dómur Héraðsdóms Reykjaness. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Héraðssaksóknari ákærði karlmanninn fyrir brot gegn stúlkunum. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms hvenær brotin áttu sér stað. Lögregla lagði hald á Lenovo IdeaPad fartölvu karlmannsins í desember 2020. Kynferðislegt myndefni fannst á tölvu mannsins. Varað er við lýsingum á brotum mannsins hér að neðan. Karlmaðurinn var í fyrsta lagi ákærður fyrir brot gegn dóttur sinni sem þá var tólf ára gömul. Í brotunum fólst meðal annars nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við dóttur sína. Nýtti hann sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem föður. Sleikti hann ítrekað á henni kynfærin, strauk og hrækti á. Þá reyndi hann í eitt skipti að stinga getnaðarlimi í endaþarm hennar. Með háttseminni var lífi, heilsu og velferð stúlkunnar ógnað á alvarlegan og sérstaklega sársaukafullan og meiðandi hátt, segir í ákærunni. Þá var hann ákærður fyrir að hafa tekið myndir og myndbönd af berum kynfærum dóttur sinnar og myndband af honum að sleikja kynfærin. Karlmaðurinn var ekki aðeins ákærður fyrir brot gegn eigin dóttur heldur líka tveimur ungum systurdætrum með svipuðum hætti. Karlmaðurinn hafði í fartölvu sinni, sem haldlögð var í aðgerðum lögreglu í desember 2020, fundust sjö ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Þá lá fyrir að hann skoðaði á sex daga tímabili myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt á Internetinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Ummerki fundust í tölvunni þess efnis að hann hefði opnað 23 slíkar myndaskrár. Miskabótakröfunar vegna ungu stúlknanna hljóðaði upp á fimm milljónir, tvær milljónir og eina milljón króna. Ákærði játaði sök fyrir dómi. Var hæfileg refsing metin þrjú og hálft ár í fangelsi og bætur ákvarðaðar upp á þrjár milljónir, eina og hálfa og eina milljón króna. Dómur Héraðsdóms Reykjaness.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira