Engir tveir búið til fleiri mörk fyrir hvor annan en Kane og Son Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. febrúar 2022 09:23 Heung-Min Son og Harry Kane hafa verið duglegir að leggja upp fyrir hvorn annan. Stu Forster/Getty Images Harry Kane og Heung-Min Son hafa verið eitt eitraðasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar á seinustu árum. Félagarnir hafa nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í deildinni. Heung-Min Son lagði upp eitt af tveimur mörkum Harry Kane í gær í fræknum 3-2 sigri gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-leikvanginum. Suður-Kóreumaðurinn lagði einnig upp fyrsta mark Tottenham fyrir nýja manninn Dejan Kulusevski. Eins og áður segir hafa þeir Kane og Son nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í ensku úrvalsdeildinni. Með því jöfnuðu þeir met Didier Drogba og Frank Lampard sem á sínum tíma bjuggu einnig til 36 mörk fyrir hvor annan í liði Chelsea. Sonny 🔗 HarryThe goal that saw our duo level the all-time record for Premier League goal combinations! 👏 pic.twitter.com/nJUVPUu8dF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta metið sem þeir félagarnir setja í þessum flokki, en tímabilið 2020-2021 bjuggu þeir til fleiri mörk fyrir hvor annan en nokkurn tíman hefur verið gert á einu tímabili. Þeir gerðu það þann 8. mars 2021 í 4-1 sigri á Crystal Palace þegar Son lagði upp fyrir Kane, en það var fjórtánda markið á því tímabili þar sem annar þeirra lagði upp fyrir hinn. Tottenham á enn eftir að leika 15 deildarleiki á yfirstandandi tímabili og því andi líklegt að þeir bæti einhverjum mörkum við og hirði þar með metið af Drogba og Lampard. Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Heung-Min Son lagði upp eitt af tveimur mörkum Harry Kane í gær í fræknum 3-2 sigri gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-leikvanginum. Suður-Kóreumaðurinn lagði einnig upp fyrsta mark Tottenham fyrir nýja manninn Dejan Kulusevski. Eins og áður segir hafa þeir Kane og Son nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í ensku úrvalsdeildinni. Með því jöfnuðu þeir met Didier Drogba og Frank Lampard sem á sínum tíma bjuggu einnig til 36 mörk fyrir hvor annan í liði Chelsea. Sonny 🔗 HarryThe goal that saw our duo level the all-time record for Premier League goal combinations! 👏 pic.twitter.com/nJUVPUu8dF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta metið sem þeir félagarnir setja í þessum flokki, en tímabilið 2020-2021 bjuggu þeir til fleiri mörk fyrir hvor annan en nokkurn tíman hefur verið gert á einu tímabili. Þeir gerðu það þann 8. mars 2021 í 4-1 sigri á Crystal Palace þegar Son lagði upp fyrir Kane, en það var fjórtánda markið á því tímabili þar sem annar þeirra lagði upp fyrir hinn. Tottenham á enn eftir að leika 15 deildarleiki á yfirstandandi tímabili og því andi líklegt að þeir bæti einhverjum mörkum við og hirði þar með metið af Drogba og Lampard.
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira