KA og FH skildu jöfn í Lengjubikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. febrúar 2022 19:00 KA gerði jafntefli við FH í lengjubikarnum í dag Vísir/Hulda Margrét KA og FH áttust við í Boganum á Akureyri í dag í Lengjubikar karla. KA komst yfir snemma í síðari hálfleik en FH tókst að jafna nokkrum mínútum fyrir leikslok. Bæði liðin höfðu unnið fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum á þessu tímabili. FH Vann Selfoss 2-0 en KA vann fínan sigur á Grindavík 0-2. Bæði lið því með þrjú stig fyrir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en þó fannst undirrituðum Norðanmenn líklegri til þess að skora. Það gerðist þó ekki og liðin gengu til hálfleiks í stöðunni 0-0. Það voru KA sem skoruðu fyrsta markið á 57. mínútu. Daníel Hafsteinsson átti þá góðan sprett eftir að KA hafði unnið boltann á miðjunni. Hann fann svo Ásgeir Sigurgeirsson hægra megin við sig á fullkomnum tímapunkti og Ásgeir gerði engin mistök í afgreiðslunni. 1-0, og KA í fínum málum. Fimleikafélagið jafnaði svo leikinn á 84. mínútu. Jónatan Ingi tók þá hornspyrnu og KA tókst ekki að skalla frá og boltinn endaði hjá Kristni Frey Sigurðssyni sem hélt boltanum á lofti tvisvar í teikgnum og hamraði boltann svo upp í vinkilinn. Frábært mark, 1-1. Leiknum fjaraði svo út þó svo að FH hafi nokkrum sinnum gert sig líklega í lokin. Lokatölur 1-1 og bæði liðin með fjögur stig eftir tvo leiki. Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira
Bæði liðin höfðu unnið fyrsta leik sinn í Lengjubikarnum á þessu tímabili. FH Vann Selfoss 2-0 en KA vann fínan sigur á Grindavík 0-2. Bæði lið því með þrjú stig fyrir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en þó fannst undirrituðum Norðanmenn líklegri til þess að skora. Það gerðist þó ekki og liðin gengu til hálfleiks í stöðunni 0-0. Það voru KA sem skoruðu fyrsta markið á 57. mínútu. Daníel Hafsteinsson átti þá góðan sprett eftir að KA hafði unnið boltann á miðjunni. Hann fann svo Ásgeir Sigurgeirsson hægra megin við sig á fullkomnum tímapunkti og Ásgeir gerði engin mistök í afgreiðslunni. 1-0, og KA í fínum málum. Fimleikafélagið jafnaði svo leikinn á 84. mínútu. Jónatan Ingi tók þá hornspyrnu og KA tókst ekki að skalla frá og boltinn endaði hjá Kristni Frey Sigurðssyni sem hélt boltanum á lofti tvisvar í teikgnum og hamraði boltann svo upp í vinkilinn. Frábært mark, 1-1. Leiknum fjaraði svo út þó svo að FH hafi nokkrum sinnum gert sig líklega í lokin. Lokatölur 1-1 og bæði liðin með fjögur stig eftir tvo leiki.
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira