Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 12:30 Mauricio dos Anjos er gallharður stuðningsmaður Flamengo. Acervo pessoal Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele) Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira
Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele)
Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti