Ríflega 450 brautskráðir frá Háskóla Íslands á morgun Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. febrúar 2022 10:16 Háskóli Íslands. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands brautskráir 455 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi á morgun, laugardaginn 19. Febrúar. Engin formleg athöfn verður í ljósi Covid en háskólinn lofar því að hátíðarsemning muni „svífa yfir vötnum,“ í Háskólabíó. „Engin formleg brautskráningarathöfn er á dagskrá vegna samfélagsástandsins en brautskráningarkandídötum býðst að sækja prófskírteini sitt í Háskólabíó þennan dag þar sem hátíðarstemning mun svífa yfir vötnum,“ segir í tilkynningu um málið. Afhendingu prófskírteina á morgun verður skipt upp eftir fræðasviðum. Hugvísindasvið mætir fyrst milli tíu og ellefu, Heilbrigðisvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið mæta milli ellefu og tólf, Menntavísindasvið mætir milli tólf og eitt, og að lokum mætir Félagsvísindasvið milli eitt og tvö. Brautskráð er úr öllum deildum skólans, sem eru 26 talsins. 190 kandídatar eru að ljúka grunnámi en 265 eru að ljúka framhaldsnámi. Flestir eru frá Félagsvísindasviði, eða 176 kandídatar, en næst flestir eru frá Menntavísindasviði, alls 96 kandídatar. Þá eru 70 frá Hugvísindasviði, 60 frá Verfræði- og náttúruvísindasviði, og 53 frá Heilbrigðisvísindasviði. „Við afhendingu prófskírteina verður sóttvarnaviðmiðum fylgt í hvívetna og eru kandídatar hvattir til að bera andlitsgrímur þegar þeir koma í Háskólabíó. Grímur og sótthreinsispritt verður einnig á staðnum fyrir þau sem það vilja,“ segir í tilkynningu um brautskráninguna. Háskólar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Engin formleg brautskráningarathöfn er á dagskrá vegna samfélagsástandsins en brautskráningarkandídötum býðst að sækja prófskírteini sitt í Háskólabíó þennan dag þar sem hátíðarstemning mun svífa yfir vötnum,“ segir í tilkynningu um málið. Afhendingu prófskírteina á morgun verður skipt upp eftir fræðasviðum. Hugvísindasvið mætir fyrst milli tíu og ellefu, Heilbrigðisvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið mæta milli ellefu og tólf, Menntavísindasvið mætir milli tólf og eitt, og að lokum mætir Félagsvísindasvið milli eitt og tvö. Brautskráð er úr öllum deildum skólans, sem eru 26 talsins. 190 kandídatar eru að ljúka grunnámi en 265 eru að ljúka framhaldsnámi. Flestir eru frá Félagsvísindasviði, eða 176 kandídatar, en næst flestir eru frá Menntavísindasviði, alls 96 kandídatar. Þá eru 70 frá Hugvísindasviði, 60 frá Verfræði- og náttúruvísindasviði, og 53 frá Heilbrigðisvísindasviði. „Við afhendingu prófskírteina verður sóttvarnaviðmiðum fylgt í hvívetna og eru kandídatar hvattir til að bera andlitsgrímur þegar þeir koma í Háskólabíó. Grímur og sótthreinsispritt verður einnig á staðnum fyrir þau sem það vilja,“ segir í tilkynningu um brautskráninguna.
Háskólar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira