„Veist ekki hvort þeir vilji selfie eða eru með hníf“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 09:00 Stuðningsmaður Leicester veittist að leikmönnum Nottingham Forest er þeir fögnuðu marki gegn Leicester í FA-bikarnum. Tim Goode/PA Images via Getty Images John Mousinho, formaður leikmannasamtaka Englands, vill að þeir stuðningsmenn sem hlaupa inn á völlinn í miðjum leik fái lífstíðarbann frá fótboltavöllum landsins. Á dögunum var stuðningsmaður Leicester ákærður af lögreglunni í Bretlandi eftir að hann réðst inn á völlinn og reyndi að slást við leikmenn Nottingham Forest í bikarleik liðanna. Mousinho segir að það verði að setja strangari viðurlög við því að hlaupa inn á völlinn. Reglurnar séu til að verja leikmennina. „Ég get ekki séð ástæðu fyrir því að stuðningsmanni ætti að vera hleypt aftur inn á fótboltavöll ef þeir ryðjast inn á völlinn og ráðast á leikmenn,“ sagði Mousinho. „Refsingin þarf að vera það alvarleg að fólk taki meðvitaða ákvörðun um að sleppa þessu.“ Mousinho hélt áfram og benti á að fyrstu viðbrögð leikmanna eru að reyna að verja sig þegar stuðningsmenn hlaupa inn á. „Þegar stuðningsmenn koma inn á völlinn - sérstaklega þegar þeir hafa áhrif á leikmenn - þá þarf refsingin að vera eins hörð og mögulegt er, og við myndum styðja það.“ „Frá sjónarhorni leikmannasamtakana þá er það fyrsta sem leikmenn gera þegar stuðningsmenn ryðjast inn á völlinn að verja sig. Leiðbeiningarnar sem leikmenn fá er að halda sig í burtu, en þegar einhverjir koma hlaupandi í átt að þér þá veistu ekki hvort þeir vilja selfie eða eru með hníf,“ sagði Mousinho að lokum. Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Á dögunum var stuðningsmaður Leicester ákærður af lögreglunni í Bretlandi eftir að hann réðst inn á völlinn og reyndi að slást við leikmenn Nottingham Forest í bikarleik liðanna. Mousinho segir að það verði að setja strangari viðurlög við því að hlaupa inn á völlinn. Reglurnar séu til að verja leikmennina. „Ég get ekki séð ástæðu fyrir því að stuðningsmanni ætti að vera hleypt aftur inn á fótboltavöll ef þeir ryðjast inn á völlinn og ráðast á leikmenn,“ sagði Mousinho. „Refsingin þarf að vera það alvarleg að fólk taki meðvitaða ákvörðun um að sleppa þessu.“ Mousinho hélt áfram og benti á að fyrstu viðbrögð leikmanna eru að reyna að verja sig þegar stuðningsmenn hlaupa inn á. „Þegar stuðningsmenn koma inn á völlinn - sérstaklega þegar þeir hafa áhrif á leikmenn - þá þarf refsingin að vera eins hörð og mögulegt er, og við myndum styðja það.“ „Frá sjónarhorni leikmannasamtakana þá er það fyrsta sem leikmenn gera þegar stuðningsmenn ryðjast inn á völlinn að verja sig. Leiðbeiningarnar sem leikmenn fá er að halda sig í burtu, en þegar einhverjir koma hlaupandi í átt að þér þá veistu ekki hvort þeir vilja selfie eða eru með hníf,“ sagði Mousinho að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira