Blikar kræktu í Helenu Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2022 11:50 Helena Ósk Hálfdanardóttir handsalar samning við Ásmund Arnarsson sem tók við þjálfun Breiðabliks í vetur. blikar.is Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. Helena er 21 árs gömul og uppalin hjá FH en lék með Fylki í Pepsi Max-deildinni síðasta sumar. Hún skoraði þá tvö mörk í 18 leikjum en hefur alls leiki 72 leiki í efstu deild þrátt fyrir ungan aldur, og skorað níu mörk. Þá á hún að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Helena bætist þar með við sterkan hóp leikmanna sem hafa gengið til liðs við Breiðabik í vetur en þar á meðal eru Karen María Sigurgeirsdóttir frá Þór/KA, Clara Sigurðardóttir frá ÍBV, Natasha Anasi frá Keflavík og Laufey Harpa Halldórsdóttir frá Tindastóli. Þá er ljóst að þær Taylor Ziemer og Zandy Soree spila áfram með liðinu, og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir stefnir á að spila með liðinu í sumar jafni hún sig af höfuðmeiðslum. Blikar hafa hins vegar horft á eftir öflugum leikmönnum í atvinnumennsku. Agla María Albertsdóttir fór til Svíþjóðar, Kristín Dís Árnadóttir til Danmerkur, Selma Sól Magnúsdóttir til Noregs og Heiðdís Lillýardóttir til Portúgals en Heiðdís fór að láni. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Helena er 21 árs gömul og uppalin hjá FH en lék með Fylki í Pepsi Max-deildinni síðasta sumar. Hún skoraði þá tvö mörk í 18 leikjum en hefur alls leiki 72 leiki í efstu deild þrátt fyrir ungan aldur, og skorað níu mörk. Þá á hún að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Helena bætist þar með við sterkan hóp leikmanna sem hafa gengið til liðs við Breiðabik í vetur en þar á meðal eru Karen María Sigurgeirsdóttir frá Þór/KA, Clara Sigurðardóttir frá ÍBV, Natasha Anasi frá Keflavík og Laufey Harpa Halldórsdóttir frá Tindastóli. Þá er ljóst að þær Taylor Ziemer og Zandy Soree spila áfram með liðinu, og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir stefnir á að spila með liðinu í sumar jafni hún sig af höfuðmeiðslum. Blikar hafa hins vegar horft á eftir öflugum leikmönnum í atvinnumennsku. Agla María Albertsdóttir fór til Svíþjóðar, Kristín Dís Árnadóttir til Danmerkur, Selma Sól Magnúsdóttir til Noregs og Heiðdís Lillýardóttir til Portúgals en Heiðdís fór að láni.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira