Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2022 12:30 Antonio Conte er ekki sáttur með breytingarnar sem urðu á leikmannahópi Tottenham í janúarglugganum. getty/Tottenham Hotspur FC Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. Nokkrar breytingar urðu á leikmannahópi Tottenham í janúar. Tanguy Ndombele, Giovani lo Celso og Bryan Gil voru lánaðir í burtu og Dele Alli fór á frjálsri sölu til Everton. Tottenham fékk hins vegar Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur frá Juventus. Conte sendi forráðamönnum Tottenham tóninn í viðtali við Sky Sports á Ítalíu og segist hafa áttað sig á sýn félagsins. „Það sem gerðist í janúar var ekki auðvelt. Við misstum fjóra leikmenn, fjóra mikilvæga menn fyrir Tottenham, en fengum bara tvo. Þannig að í staðinn fyrir að styrkja hópinn veiktum við hann,“ sagði Conte. „Bentancur og Kulusevski eru fullkomnir leikmenn fyrir Tottenham því félagið leitar að ungum leikmönnum sem geta vaxið og þroskast, ekki leikmönnum sem eru tilbúnir. Þannig er sýn og hugmyndafræði félagsins. Ef þú ætlar að bæta þig hratt þarftu óhjákvæmilega leikmenn með mikla reynslu. En ég hef áttað mig á að þetta er sýn félagsins.“ Conte tók við Tottenham 9. nóvember eftir að Nuno Espirito Santo var látinn taka pokann sinn. Ítalinn sneri gengi Spurs snögglega við en að undanförnu hefur gefið á bátinn og liðið tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Nokkrar breytingar urðu á leikmannahópi Tottenham í janúar. Tanguy Ndombele, Giovani lo Celso og Bryan Gil voru lánaðir í burtu og Dele Alli fór á frjálsri sölu til Everton. Tottenham fékk hins vegar Dejan Kulusevski og Rodrigo Bentancur frá Juventus. Conte sendi forráðamönnum Tottenham tóninn í viðtali við Sky Sports á Ítalíu og segist hafa áttað sig á sýn félagsins. „Það sem gerðist í janúar var ekki auðvelt. Við misstum fjóra leikmenn, fjóra mikilvæga menn fyrir Tottenham, en fengum bara tvo. Þannig að í staðinn fyrir að styrkja hópinn veiktum við hann,“ sagði Conte. „Bentancur og Kulusevski eru fullkomnir leikmenn fyrir Tottenham því félagið leitar að ungum leikmönnum sem geta vaxið og þroskast, ekki leikmönnum sem eru tilbúnir. Þannig er sýn og hugmyndafræði félagsins. Ef þú ætlar að bæta þig hratt þarftu óhjákvæmilega leikmenn með mikla reynslu. En ég hef áttað mig á að þetta er sýn félagsins.“ Conte tók við Tottenham 9. nóvember eftir að Nuno Espirito Santo var látinn taka pokann sinn. Ítalinn sneri gengi Spurs snögglega við en að undanförnu hefur gefið á bátinn og liðið tapað þremur leikjum í röð.
Enski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira