Fyrir níu mánuðum stórslasaður á sjúkrahúsi en fékk nú Ólympíugull um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 09:31 Sverre Lunde Pedersen er hér lengst til hægri á verðlaunpallinum ásamt liðsfélögum sínum Hallgeir Engebraaten og Peder Kongshaug. Getty/David Ramos Sverre Lunde Pedersen varð Ólympíumeistari í liðakeppni karla í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking sem er ótrúleg staðreynd miðað við það hvernig hlutirnir litu út hjá honum síðasta sumar. Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira