Öllu aflétt eftir tíu daga og jafnvel fyrr Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 11:49 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. visir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir stefnt að því að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum eftir tíu daga og jafnvel fyrr ef aðstæður leyfa. Einangrun verði þá einnig aflétt en ráðherra hvetur þá sem veikjast til þess að halda sig heima - líkt og í öðrum veikindum. 1.712 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun. Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar á milli daga og eru 53 inniliggjandi en voru 47 í gær. Þar af eru tveir á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir álagið töluvert á spítalanum og því sé til skoðunar að aflétta einangrun einkennalausra starfsmanna. Í gær voru yfir þrjú hundruð starfsmenn spítalans voru frá vinnu vegna covid. „Með svona mikla útbreiðslu er álag á allar sjúkrastofnanir í landinu, sem er ástæðan fyrir því að við erum með einhverjar takmarkanir enn þá,“ sagði Willum að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Að óbreyttu segir hann standa til að aflétta öllum takmörkunum þann 25. febrúar, eða á föstudaginn í næstu viku. „Mér sýnist sjá fyrir endann á þessu en að sjálfsögðu, ef það er ástæða til að gera þetta fyrr, skoðum við það jöfnum höndum og endurmetum stöðuna.“ Allherjar aflétting þýðir að almenn einangrun vegna veirunnar falli einnig úr gildi. „En þá er bara minna á það, að bara eins og að öllu jöfnu þegar fólk veikist, þarftu að jafna þig og fara varlega. Eftir því sem afléttingarnar verða meiri og hömlurnar minni höfðum við meira til ábyrgðar einstaklingsins um að fara vel með sig,“ segir Willum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Sjá meira
1.712 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun. Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar á milli daga og eru 53 inniliggjandi en voru 47 í gær. Þar af eru tveir á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir álagið töluvert á spítalanum og því sé til skoðunar að aflétta einangrun einkennalausra starfsmanna. Í gær voru yfir þrjú hundruð starfsmenn spítalans voru frá vinnu vegna covid. „Með svona mikla útbreiðslu er álag á allar sjúkrastofnanir í landinu, sem er ástæðan fyrir því að við erum með einhverjar takmarkanir enn þá,“ sagði Willum að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Að óbreyttu segir hann standa til að aflétta öllum takmörkunum þann 25. febrúar, eða á föstudaginn í næstu viku. „Mér sýnist sjá fyrir endann á þessu en að sjálfsögðu, ef það er ástæða til að gera þetta fyrr, skoðum við það jöfnum höndum og endurmetum stöðuna.“ Allherjar aflétting þýðir að almenn einangrun vegna veirunnar falli einnig úr gildi. „En þá er bara minna á það, að bara eins og að öllu jöfnu þegar fólk veikist, þarftu að jafna þig og fara varlega. Eftir því sem afléttingarnar verða meiri og hömlurnar minni höfðum við meira til ábyrgðar einstaklingsins um að fara vel með sig,“ segir Willum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Sjá meira