Öllu aflétt eftir tíu daga og jafnvel fyrr Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 11:49 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. visir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir stefnt að því að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum eftir tíu daga og jafnvel fyrr ef aðstæður leyfa. Einangrun verði þá einnig aflétt en ráðherra hvetur þá sem veikjast til þess að halda sig heima - líkt og í öðrum veikindum. 1.712 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun. Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar á milli daga og eru 53 inniliggjandi en voru 47 í gær. Þar af eru tveir á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir álagið töluvert á spítalanum og því sé til skoðunar að aflétta einangrun einkennalausra starfsmanna. Í gær voru yfir þrjú hundruð starfsmenn spítalans voru frá vinnu vegna covid. „Með svona mikla útbreiðslu er álag á allar sjúkrastofnanir í landinu, sem er ástæðan fyrir því að við erum með einhverjar takmarkanir enn þá,“ sagði Willum að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Að óbreyttu segir hann standa til að aflétta öllum takmörkunum þann 25. febrúar, eða á föstudaginn í næstu viku. „Mér sýnist sjá fyrir endann á þessu en að sjálfsögðu, ef það er ástæða til að gera þetta fyrr, skoðum við það jöfnum höndum og endurmetum stöðuna.“ Allherjar aflétting þýðir að almenn einangrun vegna veirunnar falli einnig úr gildi. „En þá er bara minna á það, að bara eins og að öllu jöfnu þegar fólk veikist, þarftu að jafna þig og fara varlega. Eftir því sem afléttingarnar verða meiri og hömlurnar minni höfðum við meira til ábyrgðar einstaklingsins um að fara vel með sig,“ segir Willum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
1.712 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og yfir tíu þúsund manns eru nú í einangrun. Sjúklingum á Landspítala með Covid-19 fjölgar á milli daga og eru 53 inniliggjandi en voru 47 í gær. Þar af eru tveir á gjörgæslu og hvorugur í öndunarvél. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir álagið töluvert á spítalanum og því sé til skoðunar að aflétta einangrun einkennalausra starfsmanna. Í gær voru yfir þrjú hundruð starfsmenn spítalans voru frá vinnu vegna covid. „Með svona mikla útbreiðslu er álag á allar sjúkrastofnanir í landinu, sem er ástæðan fyrir því að við erum með einhverjar takmarkanir enn þá,“ sagði Willum að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Að óbreyttu segir hann standa til að aflétta öllum takmörkunum þann 25. febrúar, eða á föstudaginn í næstu viku. „Mér sýnist sjá fyrir endann á þessu en að sjálfsögðu, ef það er ástæða til að gera þetta fyrr, skoðum við það jöfnum höndum og endurmetum stöðuna.“ Allherjar aflétting þýðir að almenn einangrun vegna veirunnar falli einnig úr gildi. „En þá er bara minna á það, að bara eins og að öllu jöfnu þegar fólk veikist, þarftu að jafna þig og fara varlega. Eftir því sem afléttingarnar verða meiri og hömlurnar minni höfðum við meira til ábyrgðar einstaklingsins um að fara vel með sig,“ segir Willum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira