Segir innbrotið um jólin hafa valdið fjölskyldunni mikilli skelfingu Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 15:31 Joao Cancelo og Daniela héldu upp á afmæli hinnar ungu Aliciu um jólin. INSTAGRAM/@danielalexmachado Portúgalinn Joao Cancelo er enn með áverka á andliti, og eiginkona hans og ung dóttir eru einnig að vinna úr því mikla áfalli þegar fjórir menn brutust inn á heimili þeirra þegar fjölskyldan var öll heima. Cancelo hefur farið á kostum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur, og verður með City gegn Sporting Lissabon í heimalandi sínu í kvöld, í Meistaradeild Evrópu. Lífið utan vallar hefur hins vegar ekki verið auðvelt en Cancelo svaraði í gær spurningum um innbrotið á heimili fjölskyldunnar um síðustu jól. „Þetta var skelfilegt. Þetta gerði fjölskyldu mína algjörlega skelfingu lostna,“ sagði Cancelo. „Þær verðskulduðu ekki að þurfa að ganga í gegnum þetta. Svona er lífið. Þetta getur gerst,“ sagði Cancelo. Cancelo, sem er 27 ára gamall, reyndi að stöðva innbrotsþjófana, sem hann kallaði raggeitur á samfélagsmiðlum, en hlaut í staðinn áverka í andliti. Þjófarnir stálu öllum skartgripum á heimilinu. Sterkari eftir fyrri áföll „Það mikilvægasta er fjölskyldan mín og sem betur fer er í lagi með hana,“ skrifaði Cancelo á Instagram eftir innbrotið. „Eftir þær hindranir sem ég hef þurft að komast yfir í lífinu þá er þetta bara ein til viðbótar. Fastur fyrir og sterkur, eins og alltaf,“ skrifaði Cancelo. Hann var 18 ára gamall þegar móðir hans, Filomena, lést í bílslysi. Cancelo og bróðir hans, Pedro, voru einnig í bílnum en hlutu aðeins minni háttar áverka. Cancelo hefur síðan oft tileinkað árangur sinn Filomenu. Cancelo kom til City frá Juventus árið 2019 og varð Englandsmeistari í fyrra auk þess að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann stefnir á að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn en til þess þarf liðið að byrja á að slá Sporting Lissabon út og hefst fyrri leikur liðanna kl. 20 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Cancelo hefur farið á kostum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur, og verður með City gegn Sporting Lissabon í heimalandi sínu í kvöld, í Meistaradeild Evrópu. Lífið utan vallar hefur hins vegar ekki verið auðvelt en Cancelo svaraði í gær spurningum um innbrotið á heimili fjölskyldunnar um síðustu jól. „Þetta var skelfilegt. Þetta gerði fjölskyldu mína algjörlega skelfingu lostna,“ sagði Cancelo. „Þær verðskulduðu ekki að þurfa að ganga í gegnum þetta. Svona er lífið. Þetta getur gerst,“ sagði Cancelo. Cancelo, sem er 27 ára gamall, reyndi að stöðva innbrotsþjófana, sem hann kallaði raggeitur á samfélagsmiðlum, en hlaut í staðinn áverka í andliti. Þjófarnir stálu öllum skartgripum á heimilinu. Sterkari eftir fyrri áföll „Það mikilvægasta er fjölskyldan mín og sem betur fer er í lagi með hana,“ skrifaði Cancelo á Instagram eftir innbrotið. „Eftir þær hindranir sem ég hef þurft að komast yfir í lífinu þá er þetta bara ein til viðbótar. Fastur fyrir og sterkur, eins og alltaf,“ skrifaði Cancelo. Hann var 18 ára gamall þegar móðir hans, Filomena, lést í bílslysi. Cancelo og bróðir hans, Pedro, voru einnig í bílnum en hlutu aðeins minni háttar áverka. Cancelo hefur síðan oft tileinkað árangur sinn Filomenu. Cancelo kom til City frá Juventus árið 2019 og varð Englandsmeistari í fyrra auk þess að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann stefnir á að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn en til þess þarf liðið að byrja á að slá Sporting Lissabon út og hefst fyrri leikur liðanna kl. 20 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira