Gígja stefnir á 4. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjanesbæ Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2022 09:22 Gígja Sigríður Guðjónsdóttir er uppeldis- og menntunarfræðingur að mennt og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair. Aðsend Gígja Sigríður Guðjónsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fer fram 26. febrúar næstkomandi. Í tilkynningu frá Gígju segir að með því að bjóða sig fram til þátttöku vilji hún leggja sitt af mörkum til að skapa samfélag þar sem sé gott að búa, lifandi bæ þar sem fjölskyldufólk sé sett í forgang og menningar- og íþróttalífið blómstri. „Ég er 32 ára gömul, uppeldis- og menntunarfræðingur aðmennt og starfa sem flugfreyja hjá Icelandair, ásamt því að deila mataruppskriftum á vef Gott í matinn. Ég er gift Ásgeiri Elvari Garðarssyni og við eigum tvö börn á leikskólaaldri. Ég hef fylgst vel með bæjarmálunum í Reykjanesbæ frá því ég flutti hingað fyrir meira en áratug og var á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitastjórnakosningunum árið 2014. Ég hef tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ um tíma og var í 10. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Reykjanesbær er ört vaxandi bæjarfélag með stórkostleg tækifæri til þess að verða framúrskarandi á öllum sviðum. Til þess þarf margt að fara saman - ímynd samfélagsins og rekstrarumhverfið í bænum þarf að vera aðlaðandi. Sem móðir tveggja barna á leikskólaaldri þekki ég vel raunveruleika ungs fjölskyldufólks og mun leggja mikla áherslu á málefni fjölskyldunnar, leikskólamál og betri heilsugæslu. Eflingu heilsugæslunnar þarf að setja í forgang í samstarfi ríkis og sveitarfélagsins, þar sem þjónustan við íbúana verði útgangspunkturinn og miðuð að okkar þörfum. Ég vil að í Reykjanesbæverði hægt að tryggja börnum öruggt pláss í dagvistun að loknu fæðingarorlofi og að settir verði á fót ungbarnaleikskólar í bæjarfélaginu. Hér er gott að vera og hér vil ég búa. Ég nýt þess að takast á við áskoranir og ég er sannfærð um að ég hafi margt til málanna að leggja til að gera Reykjanesbæ að enn betri bæ til að búa í,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Veður Fleiri fréttir Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Sjá meira
Í tilkynningu frá Gígju segir að með því að bjóða sig fram til þátttöku vilji hún leggja sitt af mörkum til að skapa samfélag þar sem sé gott að búa, lifandi bæ þar sem fjölskyldufólk sé sett í forgang og menningar- og íþróttalífið blómstri. „Ég er 32 ára gömul, uppeldis- og menntunarfræðingur aðmennt og starfa sem flugfreyja hjá Icelandair, ásamt því að deila mataruppskriftum á vef Gott í matinn. Ég er gift Ásgeiri Elvari Garðarssyni og við eigum tvö börn á leikskólaaldri. Ég hef fylgst vel með bæjarmálunum í Reykjanesbæ frá því ég flutti hingað fyrir meira en áratug og var á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitastjórnakosningunum árið 2014. Ég hef tekið virkan þátt í starfi Sjálfstæðisflokksins, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ um tíma og var í 10. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Reykjanesbær er ört vaxandi bæjarfélag með stórkostleg tækifæri til þess að verða framúrskarandi á öllum sviðum. Til þess þarf margt að fara saman - ímynd samfélagsins og rekstrarumhverfið í bænum þarf að vera aðlaðandi. Sem móðir tveggja barna á leikskólaaldri þekki ég vel raunveruleika ungs fjölskyldufólks og mun leggja mikla áherslu á málefni fjölskyldunnar, leikskólamál og betri heilsugæslu. Eflingu heilsugæslunnar þarf að setja í forgang í samstarfi ríkis og sveitarfélagsins, þar sem þjónustan við íbúana verði útgangspunkturinn og miðuð að okkar þörfum. Ég vil að í Reykjanesbæverði hægt að tryggja börnum öruggt pláss í dagvistun að loknu fæðingarorlofi og að settir verði á fót ungbarnaleikskólar í bæjarfélaginu. Hér er gott að vera og hér vil ég búa. Ég nýt þess að takast á við áskoranir og ég er sannfærð um að ég hafi margt til málanna að leggja til að gera Reykjanesbæ að enn betri bæ til að búa í,“ segir í tilkynningunni.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Veður Fleiri fréttir Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Sjá meira