Hetja Newcastle fótbrotin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 13:31 Kieran Trippier situr hér vonsvikinn á grasinu um helgina og vissi augljóslega að hann var mikið meiddur. Getty/Stu Forster Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier hefur komið frábærlega inn í Newcastle liðið að undanförnu en hann var keyptur frá Atletico Madrid í síðasta mánuði. Kieran Trippier is set to be sidelined for Newcastle's upcoming fixtures after fracturing a bone in his foot during Sunday's 1-0 victory over Aston Villa.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 14, 2022 Kieran Trippier á mikinn þátt í uppkomu Newcastle og hefur verið hetja liðsins í síðustu tveimur leikjum. Trippier skoraði eina markið í sigrinum á Aston Villa með skoti beint úr aukaspyrnu og innsiglaði einnig 3-1 sigur á Everton í leiknum á undan með marki beint úr aukaspyrnu. Svo mikil eru áhrifin frá honum 31 árs gamla Trippier að hann bar fyrirliðaband liðsins um helgina. Trippier meiddist í leiknum á móti Aston Villa en hann var tekinn af velli eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Kieran Trippier will be side-lined for a significant period of the season after fracturing a bone in his left foot pic.twitter.com/slIwjSHOPc— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 14, 2022 Nú er komið í ljós að hann braut þarna bein í vinstri fæti og þarf að gangast undir aðgerð. Það þýðir líka um leið að það gætu verið allt að tveir mánuðir í það að hann komist aftur inn á völlinn. Eftir þriðja deildarsigurinn í röð um helgina þá komst Newacastle fjórum stigum frá fallsæti sem eru frábærar fréttir fyrir lið sem hefur verið í miklu basli allt tímabili. Nú er að sjá hversu lengi Trippier verður frá keppni og hver áhrifin verða á liðið að missa þennan leiðtoga úr liðinu. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier hefur komið frábærlega inn í Newcastle liðið að undanförnu en hann var keyptur frá Atletico Madrid í síðasta mánuði. Kieran Trippier is set to be sidelined for Newcastle's upcoming fixtures after fracturing a bone in his foot during Sunday's 1-0 victory over Aston Villa.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 14, 2022 Kieran Trippier á mikinn þátt í uppkomu Newcastle og hefur verið hetja liðsins í síðustu tveimur leikjum. Trippier skoraði eina markið í sigrinum á Aston Villa með skoti beint úr aukaspyrnu og innsiglaði einnig 3-1 sigur á Everton í leiknum á undan með marki beint úr aukaspyrnu. Svo mikil eru áhrifin frá honum 31 árs gamla Trippier að hann bar fyrirliðaband liðsins um helgina. Trippier meiddist í leiknum á móti Aston Villa en hann var tekinn af velli eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Kieran Trippier will be side-lined for a significant period of the season after fracturing a bone in his left foot pic.twitter.com/slIwjSHOPc— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 14, 2022 Nú er komið í ljós að hann braut þarna bein í vinstri fæti og þarf að gangast undir aðgerð. Það þýðir líka um leið að það gætu verið allt að tveir mánuðir í það að hann komist aftur inn á völlinn. Eftir þriðja deildarsigurinn í röð um helgina þá komst Newacastle fjórum stigum frá fallsæti sem eru frábærar fréttir fyrir lið sem hefur verið í miklu basli allt tímabili. Nú er að sjá hversu lengi Trippier verður frá keppni og hver áhrifin verða á liðið að missa þennan leiðtoga úr liðinu.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira