Gott vetrarveður um land allt í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2022 07:23 Það verður líklega prýðilegt útivistarveður í dag ef marka má spá veðurfræðings. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að hið prýðilegasta vetrarveður verði á landinu í dag: hægur vindur, bjart og kalt. Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þrátt fyrir þessi frábæru upphafsorð stefnir í suðaustanstrekking með snjókomu af og til á suðvesturlandi en lítið lægðardrag stefnir í átt að landinu úr suðri. Þá er ákveðin óvissa um hversu mikið fellur úr draginu en líklega byrjar að snjóa seinni partinn á höfuðborgarsvæðinu, þó einhver úrkoma geti fallið fyrr. Á morgun gengur hins vegar í suðaustanhvassvirði eða storm á sunnan- og vestanverðu landinu með slyddu eða snjókomu. Á norðurlandi verður hins vegar þurrt og hægari vindur. Þá hlýnar aðeins á morgun með þessum skilum en kólnar síðan jafnharðan á þriðjudag. Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira
Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þrátt fyrir þessi frábæru upphafsorð stefnir í suðaustanstrekking með snjókomu af og til á suðvesturlandi en lítið lægðardrag stefnir í átt að landinu úr suðri. Þá er ákveðin óvissa um hversu mikið fellur úr draginu en líklega byrjar að snjóa seinni partinn á höfuðborgarsvæðinu, þó einhver úrkoma geti fallið fyrr. Á morgun gengur hins vegar í suðaustanhvassvirði eða storm á sunnan- og vestanverðu landinu með slyddu eða snjókomu. Á norðurlandi verður hins vegar þurrt og hægari vindur. Þá hlýnar aðeins á morgun með þessum skilum en kólnar síðan jafnharðan á þriðjudag.
Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira