Katrín með Covid Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. febrúar 2022 10:25 Katrín hefur verið í smitgát frá því í upphafi þessa mánaðar. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er með Covid-19. Frá þessu greinir Katrín á Facebook-síðu sinni í dag. „Þann fyrsta febrúar greindist yngsti sonurinn með covid. Síðan þá hefur einn af öðrum sambýlismönnum veikst af veirunni þannig að það kom ekki beinlínis á óvart þegar ég greindist með Covid í gærkvöldi,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. Því geti hún ekki varið deginum með félögum sínum á flokksráðsfundi VG, sem hún hafði hlakkað mikið til að sitja. Hún mun þess í stað taka þátt í gegnum fjarfund og hóf hún fundinn á að ræða við félagana, með eilítið hásri röddu að eigin sögn, um stór viðfangsefni sem fram undan eru. „Húsnæðismál og mikilvægi þess að við tökum höndum saman um að tryggja nægt framboð af fjölbreyttu íbúðarhúsnæði fyrir alla landmenn, mikilvægi þess að við nýtum sameiginlega sjóði okkar nú þegar hyllir undir lok faraldursins í félagslegar aðgerðir og að tryggja afkomu fólks og síðast en ekki síst – að til að ná markmiðum okkar í loftslagsmálum og tryggja um leið lífsgæði landsmanna eigum við að forgangsraða orkunni okkar í innlend orkuskipti.“ Katrín hefur verið í smitgát frá því á afmælinu sínu 1. febrúar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Við það tilefni grínaðist ráðherrann með að hún og hennar fjölskylda væru alltaf síðust í öllu, og það mætti til sanns vegar færa þegar kæmi að kórónuveirunni, enda fjöldi fólks þegar búinn að smitast af veirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Forsætisráðherra í smitgát á afmælisdaginn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í smitgát vegna kórónuveirunnar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr heimaprófi. Frá þessu greinir Katrín á Facebook, en hún á afmæli í dag. 1. febrúar 2022 18:21 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
„Þann fyrsta febrúar greindist yngsti sonurinn með covid. Síðan þá hefur einn af öðrum sambýlismönnum veikst af veirunni þannig að það kom ekki beinlínis á óvart þegar ég greindist með Covid í gærkvöldi,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. Því geti hún ekki varið deginum með félögum sínum á flokksráðsfundi VG, sem hún hafði hlakkað mikið til að sitja. Hún mun þess í stað taka þátt í gegnum fjarfund og hóf hún fundinn á að ræða við félagana, með eilítið hásri röddu að eigin sögn, um stór viðfangsefni sem fram undan eru. „Húsnæðismál og mikilvægi þess að við tökum höndum saman um að tryggja nægt framboð af fjölbreyttu íbúðarhúsnæði fyrir alla landmenn, mikilvægi þess að við nýtum sameiginlega sjóði okkar nú þegar hyllir undir lok faraldursins í félagslegar aðgerðir og að tryggja afkomu fólks og síðast en ekki síst – að til að ná markmiðum okkar í loftslagsmálum og tryggja um leið lífsgæði landsmanna eigum við að forgangsraða orkunni okkar í innlend orkuskipti.“ Katrín hefur verið í smitgát frá því á afmælinu sínu 1. febrúar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Við það tilefni grínaðist ráðherrann með að hún og hennar fjölskylda væru alltaf síðust í öllu, og það mætti til sanns vegar færa þegar kæmi að kórónuveirunni, enda fjöldi fólks þegar búinn að smitast af veirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Forsætisráðherra í smitgát á afmælisdaginn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í smitgát vegna kórónuveirunnar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr heimaprófi. Frá þessu greinir Katrín á Facebook, en hún á afmæli í dag. 1. febrúar 2022 18:21 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Forsætisráðherra í smitgát á afmælisdaginn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í smitgát vegna kórónuveirunnar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr heimaprófi. Frá þessu greinir Katrín á Facebook, en hún á afmæli í dag. 1. febrúar 2022 18:21