Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 09:31 Hundurinn Theó stal senunni í upphafi þáttar. Stöð 2 Sport „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana Þeir tveir CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Sjá meira
Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana
Þeir tveir CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Sjá meira