Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 07:01 Maciej Makuszewski gekk til liðs við Leikni R. í gær, en hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Vísir/Sigurjón Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær. Kantmaðurinn Maciej Makuszewski sem skrifaði undir í Breiðholtinu í gær, en hann er 32 ára gamall og var í 35 manna hópi Pólverja fyrir HM í rússlandi árið 2018. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Þjálfari Leiknismanna, Sigurður Heiðar Höskuldsson, segist binda miklar vonir við leikmanninn. „Hann gefur okkur reynslu og hann gefur okku gæði og hraða fram á við,“ sagði Sigurður í samtali við Stöð 2. Leikmaðurinn sjálfur telur sig vera að taka rétt skref á sínum ferli með því að ganga til liðs við Leikni. „Þeir vilja prófa eitthvað nýtt og ég tel þetta gott skref hjá mér,“ sagði Makuszewski. „Ég vona að reynsla mín og gæði nýtist félaginu vel.“ Makuszewski er greinilega ekki hrifinn af veðrinu sem hefur verið á landinu síðustu daga. Hann segist þó ekki láta það á sig fá, en vonast til að það batni með hækkandi sól. „Vonandi verður betra veður í sumar, en þetta er allt í lagi. Ég skoðaði völlinn og öll félögin hafa gervigras. Þetta er allt í lagi og veðrið í Póllandi er ekkert betra núna svo það skiptir mig ekki máli,“ sagði leikmaðurinn að lokum. Leiknir Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Kantmaðurinn Maciej Makuszewski sem skrifaði undir í Breiðholtinu í gær, en hann er 32 ára gamall og var í 35 manna hópi Pólverja fyrir HM í rússlandi árið 2018. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Þjálfari Leiknismanna, Sigurður Heiðar Höskuldsson, segist binda miklar vonir við leikmanninn. „Hann gefur okkur reynslu og hann gefur okku gæði og hraða fram á við,“ sagði Sigurður í samtali við Stöð 2. Leikmaðurinn sjálfur telur sig vera að taka rétt skref á sínum ferli með því að ganga til liðs við Leikni. „Þeir vilja prófa eitthvað nýtt og ég tel þetta gott skref hjá mér,“ sagði Makuszewski. „Ég vona að reynsla mín og gæði nýtist félaginu vel.“ Makuszewski er greinilega ekki hrifinn af veðrinu sem hefur verið á landinu síðustu daga. Hann segist þó ekki láta það á sig fá, en vonast til að það batni með hækkandi sól. „Vonandi verður betra veður í sumar, en þetta er allt í lagi. Ég skoðaði völlinn og öll félögin hafa gervigras. Þetta er allt í lagi og veðrið í Póllandi er ekkert betra núna svo það skiptir mig ekki máli,“ sagði leikmaðurinn að lokum.
Leiknir Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti