Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 11:31 Mohamed Salah var niðurbrotinn maður í leikslok enda munaði svo rosalega litlu að hann ynni titil með Egyptalandi. AP/Sunday Alamba Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. Salah var niðurbrotinn í leikslok en Egyptaland tapaði titlinum í vítakeppni þar sem úrslitin voru ráðin áður en Salah fékk að taka sitt víti. Á sama tíma var það liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mané, sem tryggði Senegal titilinn með því að skora úr lokaspyrnu Senegala. Suður-Afríkumaðurinn Victor Gomes dæmdi leikinn og varð sá fyrsti hjá sinni þjóð til að dæma úrslitaleik í Afríkukeppni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Salah var greinilega orðinn talsvert pirraður í leiknum og var mikið að kvarta í Gomes. Þegar Gomes var búinn að fá nóg þá lyfti hann ekki gula spjaldinu heldur rétti Salah flautu sína og spjöld. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Gomes er þekktur fyrir að koma hreint fram og þykir einn allra besti dómari Afríku. Salah tók skilaboðum dómarans og minnkaði vælið í kjölfarið en tókst þó ekki að búa til mark fyrir liðs sitt í leiknum en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Salah hefur skorað 23 mörk í 26 leikjum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu en hann náði bara að skora tvö mörk í sjö leikjum í Afríkukeppninni þarf af hvorki í undanúrslitunum eða úrslitaleiknum. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Salah var niðurbrotinn í leikslok en Egyptaland tapaði titlinum í vítakeppni þar sem úrslitin voru ráðin áður en Salah fékk að taka sitt víti. Á sama tíma var það liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mané, sem tryggði Senegal titilinn með því að skora úr lokaspyrnu Senegala. Suður-Afríkumaðurinn Victor Gomes dæmdi leikinn og varð sá fyrsti hjá sinni þjóð til að dæma úrslitaleik í Afríkukeppni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Salah var greinilega orðinn talsvert pirraður í leiknum og var mikið að kvarta í Gomes. Þegar Gomes var búinn að fá nóg þá lyfti hann ekki gula spjaldinu heldur rétti Salah flautu sína og spjöld. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Gomes er þekktur fyrir að koma hreint fram og þykir einn allra besti dómari Afríku. Salah tók skilaboðum dómarans og minnkaði vælið í kjölfarið en tókst þó ekki að búa til mark fyrir liðs sitt í leiknum en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Salah hefur skorað 23 mörk í 26 leikjum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu en hann náði bara að skora tvö mörk í sjö leikjum í Afríkukeppninni þarf af hvorki í undanúrslitunum eða úrslitaleiknum.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira