Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 07:30 Marc Overmars þarf að finna sér nýtt starf. getty/Marcel ter Bals Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. Ajax sendi frá sér yfirlýsingu í gær að Overmars hefði komist að þeirri niðurstöðu að hætta hjá félaginu eftir samtöl við stjórn þess og stjórnarformanninn Edwin van der Sar. „Ég skammast mín. Í síðustu viku var mér bent á framkomu mína og hvaða áhrif hún hafði á aðra. Því miður áttaði ég mig ekki á því að ég hefði farið yfir strikið en mér var gerð grein fyrir því. Skyndilega fann ég fyrir mikilli þörf til að biðjast afsökunar,“ sagði Overmars sem gengdi starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Ajax í áratug. „Fyrir einhvern í þessari stöðu er svona framkomu óásættanleg. Ég sé það núna. En það er of seint og sé engan annan kost í stöðunni en að segja af mér.“ Leen Meijaard, sem situr í stjórn Ajax, segir að enginn annar kostur hafi verið í stöðunni. „Þetta er dramatísk staða fyrir alla sem að þessu koma. Þetta er hræðilegt fyrir konurnar sem þurftu að glíma við þetta,“ sagði Meijaard. „Marc er besti yfirmaður knattspyrnumála sem við höfum haft og þess vegna gerðum við nýjan og betri samning við hann. En því miður fór hann yfir strikið og því var ekki möguleiki fyrir hann að halda áfram eins og hann gerði sér sjálfur grein fyrir.“ Overmars lék sjálfur með Ajax og varð Evrópumeistari með liðinu 1995. Hann lék seinna með Arsenal og Barcelona. Hollenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Sjá meira
Ajax sendi frá sér yfirlýsingu í gær að Overmars hefði komist að þeirri niðurstöðu að hætta hjá félaginu eftir samtöl við stjórn þess og stjórnarformanninn Edwin van der Sar. „Ég skammast mín. Í síðustu viku var mér bent á framkomu mína og hvaða áhrif hún hafði á aðra. Því miður áttaði ég mig ekki á því að ég hefði farið yfir strikið en mér var gerð grein fyrir því. Skyndilega fann ég fyrir mikilli þörf til að biðjast afsökunar,“ sagði Overmars sem gengdi starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Ajax í áratug. „Fyrir einhvern í þessari stöðu er svona framkomu óásættanleg. Ég sé það núna. En það er of seint og sé engan annan kost í stöðunni en að segja af mér.“ Leen Meijaard, sem situr í stjórn Ajax, segir að enginn annar kostur hafi verið í stöðunni. „Þetta er dramatísk staða fyrir alla sem að þessu koma. Þetta er hræðilegt fyrir konurnar sem þurftu að glíma við þetta,“ sagði Meijaard. „Marc er besti yfirmaður knattspyrnumála sem við höfum haft og þess vegna gerðum við nýjan og betri samning við hann. En því miður fór hann yfir strikið og því var ekki möguleiki fyrir hann að halda áfram eins og hann gerði sér sjálfur grein fyrir.“ Overmars lék sjálfur með Ajax og varð Evrópumeistari með liðinu 1995. Hann lék seinna með Arsenal og Barcelona.
Hollenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Sjá meira