Klopp um Elliott: „Óttalaus og frábær fótboltamaður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 15:00 Jürgen Klopp var virkilega ánægður að sjá Harvey Elliott skora í endurkomu sinni eftir löng og erfið meiðsli. Catherine Ivill/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í góðu skapi eftir 3-1 sigur liðsins gegn Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Þjóðverjinn hrósaði Harvey Elliott sérstaklega eftir leik, en leikmaðurinn ungi skoraði þriðja mark Liverpool eftir langa fjarveru vegna meiðsla. „Það er fullt af litlum en góðum sögum í kringum þennan leik. Ég held að allir geti verið sammála um að hin mörkin hafi líka verið mikilvæg,“ sagði Klopp að leik loknum, „Þetta var virkilega efiður leikur, en þetta endaði vel þannig að þetta er góður dagur.“ Harvey Elliott kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik, en hann hafði ekki spilað leik síðan hann fór úr ökklalið í leik gegn Leeds í byrjun september á síðasta ári. Elliott þakkaði traustið með því að skora þriðja mark Liverpool og Klopp hrósaði leikmanninum í hástert. „Harvey var virkilega óheppinn að lenda í þessum meiðslum en að sama skapi heppinn með allt ferlið sem á eftir fylgdi og það gekk allt vel í dag. Hann stóð sig virkilega vel og sjúkrateymið stóð sig einnig virkilega vel.“ „Hann er óttalaus strákur og frábær fótboltamaður. Það gengur ekki alltaf vel þegar menn lenda í svona meiðslum en þegar þú ert ungur þá kemurðu þér í gegnum þau og hann gerði það. Nú er hann kominn aftur og það er frábært. Það var tilfinningarík stund þegar hann skoraði,“ bætti Klopp við að lokum. Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ Sjá meira
„Það er fullt af litlum en góðum sögum í kringum þennan leik. Ég held að allir geti verið sammála um að hin mörkin hafi líka verið mikilvæg,“ sagði Klopp að leik loknum, „Þetta var virkilega efiður leikur, en þetta endaði vel þannig að þetta er góður dagur.“ Harvey Elliott kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik, en hann hafði ekki spilað leik síðan hann fór úr ökklalið í leik gegn Leeds í byrjun september á síðasta ári. Elliott þakkaði traustið með því að skora þriðja mark Liverpool og Klopp hrósaði leikmanninum í hástert. „Harvey var virkilega óheppinn að lenda í þessum meiðslum en að sama skapi heppinn með allt ferlið sem á eftir fylgdi og það gekk allt vel í dag. Hann stóð sig virkilega vel og sjúkrateymið stóð sig einnig virkilega vel.“ „Hann er óttalaus strákur og frábær fótboltamaður. Það gengur ekki alltaf vel þegar menn lenda í svona meiðslum en þegar þú ert ungur þá kemurðu þér í gegnum þau og hann gerði það. Nú er hann kominn aftur og það er frábært. Það var tilfinningarík stund þegar hann skoraði,“ bætti Klopp við að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ Sjá meira