Dregið í 16-liða úrslit FA-bikarsins: Chelsea og City heimsækja B-deildarlið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 11:59 Chelsea slapp með skrekkinn gegn C-deildarliði Plymouth Argyle í fjórðu umferð og mætir B-deildarliði Luton Town í fimmtu umferð. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Nú rétt í þessu var dregið í fimmtu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Nokkrar áhugaverðar viðureignir eru á dagskrá, en 16-liða úrslitin bjóða í mesta lagi upp á tvo úrvalsdeildarslagi. Eina viðureignin þar sem öruggt er að bæði liðin spili í úrvalsdeildinni er viðureign Southampton og West Ham. Liverpool og Norwich gætu mæst í hinum úrvalsdeildarslagnum, en til þess að það gerist þarf Liverpool að vinna Cardiff í leik sem stendur nú yfir. Evrópumeistarar Chelsea og Englandsmeistarar Manchester City fengu bæði útileik gegn B-deildarliðum. Chelsea heimsækir Luton Town og Manchester City heimsæækir Peterborough United. Ríkjandi bikarmeistarar Leicester taka á móti Huddersfield takist þeim að sigra Nottingham Forest og Middlesbrough sem sló Manchester United út í vítaspyrnukeppni á föstudaginn tekur á móti Tottenham. Leikirnir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins fara fram í fyrstu vikunni í mars, en hér fyrir neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Luton Town - Chelsea Crystal Palace - Stoke Peterborough United - Manchester City Liverpool/Cardiff - Norwich City Southampton - Wet Ham Middlesbrough - Tottenham Nottingham Forest /Leicester - Huddersfield Everton -Bournemout/Boreham Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Eina viðureignin þar sem öruggt er að bæði liðin spili í úrvalsdeildinni er viðureign Southampton og West Ham. Liverpool og Norwich gætu mæst í hinum úrvalsdeildarslagnum, en til þess að það gerist þarf Liverpool að vinna Cardiff í leik sem stendur nú yfir. Evrópumeistarar Chelsea og Englandsmeistarar Manchester City fengu bæði útileik gegn B-deildarliðum. Chelsea heimsækir Luton Town og Manchester City heimsæækir Peterborough United. Ríkjandi bikarmeistarar Leicester taka á móti Huddersfield takist þeim að sigra Nottingham Forest og Middlesbrough sem sló Manchester United út í vítaspyrnukeppni á föstudaginn tekur á móti Tottenham. Leikirnir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins fara fram í fyrstu vikunni í mars, en hér fyrir neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Luton Town - Chelsea Crystal Palace - Stoke Peterborough United - Manchester City Liverpool/Cardiff - Norwich City Southampton - Wet Ham Middlesbrough - Tottenham Nottingham Forest /Leicester - Huddersfield Everton -Bournemout/Boreham Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Luton Town - Chelsea Crystal Palace - Stoke Peterborough United - Manchester City Liverpool/Cardiff - Norwich City Southampton - Wet Ham Middlesbrough - Tottenham Nottingham Forest /Leicester - Huddersfield Everton -Bournemout/Boreham
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira